Friðarboðinn og vinarkveðjur - 18.03.1943, Blaðsíða 3

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 18.03.1943, Blaðsíða 3
Andi hans er orkan hár, eins og sumir Tyrkir. G. Ö. Friðarskáld Jóhannes Kr. Jóhannesson, Framnesveg 16, Reykjavík. Reykjavík, 25. nóv. 1942. Til herra kraftaskálds, Jóh. Kr. Jóhannessonar. Kæri Jóhannes. Mér er það stór ánægja, að yrkja nokkur kvæði til þín Þú ert sá maður, sem vakið hefir áhuga minn. Sá áhugi hefur orðið til þess, að eg hefi fundið hjá mér hvöt til að eiða mínum skáldatíma, þó ei sé meir en nokkrar stundir, og yrkja um þig. Eg hefi fylgst með áhuga á ritum þínum, og ekki fundist eg mega sleppa þar neinu úr af því sem út hefur komið. Mér, sem og fleirum er það löngu ljóst, að þú ert sá útvaldi meistari, sem bjarga munt mannkyninu frá glöt- un. Máttur kraftavísna þinna, sem orktar hafa verið í því augnamiði að stoppa ófriðarbálið, er nú þegar að koma í ljós. Með kveðju, Brandari Guðbrandarisen, skáld, Aulastöðum. 3

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.