Friðarboðinn og vinarkveðjur - 18.03.1943, Síða 2

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 18.03.1943, Síða 2
MARGRJET GUÐMUNDSDÓTTIR, Bjargarstíg 2. Margrét hún er mild og skær, mjög er hún mér hjarta kær, hún situr hérna fríð mér nær, hún er í lífið allt vel fær. Hressó, 18./3. 1943. Jóh. Kr. Jóhannesson. DAVÍÐ STEFÁNSSON, SKÁLD Akureyri. Davíð Stefáns dáðar skáld dáðrík smíðar ljóðin. Hann er hjartnæmt lífsins sáld, hann meta kann því þjóðin. Vinsamlegast. St. Akureyri 24./8. 1939. Jóh. Kr. Jóhannesson. TIL JÓHANNESAR KR. JÓHANNESSONAR Fegurðarkonungs, King of Liberty, kraftaskálds m. m. Jóhannes er kampaklár, kvæði merk hann yrkir. 2

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.