Friðarboðinn og vinarkveðjur - 18.03.1943, Side 13

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 18.03.1943, Side 13
deo baja) (Enginn villist á meistaranum frá hinum ó- brotna). Með kærri kveðju. Vilíus Dósotheusarson, skáld, Asbergi, Ytri-höfn, Stóradalsárhálsi. Já, mikill ert þú maður,1 mildi Jóhannes. Þú góðgjarn ert og glaður, góði Jóhannes. Sólin skín í heiði, skært á höfuð mitt. t Það er sem hún mig seiði, eg sé í anda . . . andlit þitt. Munnur þinn mann minnir á mildan gáfumann. < Eg vona að þú vinnir að varðveita sannleikann. I Hugsjón þín mig heillar og hrærir hjarta mitt, þrælmenskan skal út þurkast það er takmark þitt. 13

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.