Friðarboðinn og vinarkveðjur - 18.03.1943, Qupperneq 16

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 18.03.1943, Qupperneq 16
Seinna urðu þessar vísur til, eftir að eg hafði fengið ástabréf frá fröken Veigu Bang, Hvassabarði. Fagra konan fengin er, með fögrum stórbúgarði, mér stjórna eins og vera ber, frá Hvassabarða skarði. Fagra konan fengin er, með fögru sveita býli Eg stjórna eins og sæmir mér, frá eigin stjórnar-skýli. Fjárupphæðir koma brátt, svo skiptir milljónum, sem landi veitum styrk og mátt, til stríðs að aftra tjónum. Dr. Jóh. Kr. Jóhannesson King of Libertí Réttkjörinn 1. forseti Islands og mesta kraftaskáld veraldarinnar. — Allt fyrir guðs náð. Ritstjóri, útgefandi og ábyrgðarmaður: JÓHANNES KR. JÓHANNESSON, Sólvallagötu 20, Reykjavík. 16

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.