Friðarboðinn og vinarkveðjur - 18.03.1943, Blaðsíða 16

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 18.03.1943, Blaðsíða 16
Seinna urðu þessar vísur til, eftir að eg hafði fengið ástabréf frá fröken Veigu Bang, Hvassabarði. Fagra konan fengin er, með fögrum stórbúgarði, mér stjórna eins og vera ber, frá Hvassabarða skarði. Fagra konan fengin er, með fögru sveita býli Eg stjórna eins og sæmir mér, frá eigin stjórnar-skýli. Fjárupphæðir koma brátt, svo skiptir milljónum, sem landi veitum styrk og mátt, til stríðs að aftra tjónum. Dr. Jóh. Kr. Jóhannesson King of Libertí Réttkjörinn 1. forseti Islands og mesta kraftaskáld veraldarinnar. — Allt fyrir guðs náð. Ritstjóri, útgefandi og ábyrgðarmaður: JÓHANNES KR. JÓHANNESSON, Sólvallagötu 20, Reykjavík. 16

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.