Friðarboðinn og vinarkveðjur - 18.03.1943, Page 16

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 18.03.1943, Page 16
Seinna urðu þessar vísur til, eftir að eg hafði fengið ástabréf frá fröken Veigu Bang, Hvassabarði. Fagra konan fengin er, með fögrum stórbúgarði, mér stjórna eins og vera ber, frá Hvassabarða skarði. Fagra konan fengin er, með fögru sveita býli Eg stjórna eins og sæmir mér, frá eigin stjórnar-skýli. Fjárupphæðir koma brátt, svo skiptir milljónum, sem landi veitum styrk og mátt, til stríðs að aftra tjónum. Dr. Jóh. Kr. Jóhannesson King of Libertí Réttkjörinn 1. forseti Islands og mesta kraftaskáld veraldarinnar. — Allt fyrir guðs náð. Ritstjóri, útgefandi og ábyrgðarmaður: JÓHANNES KR. JÓHANNESSON, Sólvallagötu 20, Reykjavík. 16

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.