Friðarboðinn og vinarkveðjur - 18.03.1943, Qupperneq 4

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 18.03.1943, Qupperneq 4
Allir eru aumingjar, aðrir en Jóhannes. Allir eins og yrðlingar, aðrir en Jóhannes. Vargar er á valiarsýn, vargur er í véum Hitler nokkur Hagalín, hann sést á bíóhléum. Engan þekki eg meiri mann, meiri mann en þig. Og eitt er víst, að enginn kann það alt, er þekkir þú. Eg sit hér og skálda það, sem færast manna er þér. Og augu mín eygja hrossatað, ó, sendu vísu mér. Ei kalla eg það kvennafar, þótt karlmenn stúlkur kyssa, en drekka bjór og brennivín, það als ekki er venja þín. \ 4

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.