Friðarboðinn og vinarkveðjur - 18.03.1943, Blaðsíða 4

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 18.03.1943, Blaðsíða 4
Allir eru aumingjar, aðrir en Jóhannes. Allir eins og yrðlingar, aðrir en Jóhannes. Vargar er á valiarsýn, vargur er í véum Hitler nokkur Hagalín, hann sést á bíóhléum. Engan þekki eg meiri mann, meiri mann en þig. Og eitt er víst, að enginn kann það alt, er þekkir þú. Eg sit hér og skálda það, sem færast manna er þér. Og augu mín eygja hrossatað, ó, sendu vísu mér. Ei kalla eg það kvennafar, þótt karlmenn stúlkur kyssa, en drekka bjór og brennivín, það als ekki er venja þín. \ 4

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.