Friðarboðinn og vinarkveðjur - 18.03.1943, Qupperneq 15

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 18.03.1943, Qupperneq 15
Stórskáld Jóhannes Kr. Jóhannesson, Sólvallagötu 20, Reykjavík. Ak. 8. febrúar 1943. Bestu þakkir fyrir alt gamalt og gott. Sendu mér alt það, sem komið er út af II. bindi af Friðarboðanum og Vinarkveðjum. Þér eruð besta skáld íslensku þjóðar- innar. Sigurður Draumland, Sunnuhvoli, Akureyri. AUGLÝSINGAVÍSA sem birt var í Reykjavíkurblöðunum um áramótin 1941—42 Húsnæði vantar strax eða 14. maí. Fagra konu, friðarhús Friðarskáldið vantar. Engin má þar vera mús eða fylliraftar. Dr. Jóh. Kr. Jóhannesson, réttkjörinn 1. forseti íslands, Framnesveg 16. 15

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.