Friðarboðinn og vinarkveðjur - 18.03.1943, Blaðsíða 15

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 18.03.1943, Blaðsíða 15
Stórskáld Jóhannes Kr. Jóhannesson, Sólvallagötu 20, Reykjavík. Ak. 8. febrúar 1943. Bestu þakkir fyrir alt gamalt og gott. Sendu mér alt það, sem komið er út af II. bindi af Friðarboðanum og Vinarkveðjum. Þér eruð besta skáld íslensku þjóðar- innar. Sigurður Draumland, Sunnuhvoli, Akureyri. AUGLÝSINGAVÍSA sem birt var í Reykjavíkurblöðunum um áramótin 1941—42 Húsnæði vantar strax eða 14. maí. Fagra konu, friðarhús Friðarskáldið vantar. Engin má þar vera mús eða fylliraftar. Dr. Jóh. Kr. Jóhannesson, réttkjörinn 1. forseti íslands, Framnesveg 16. 15

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.