Friðarboðinn og vinarkveðjur - 18.03.1943, Page 15

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 18.03.1943, Page 15
Stórskáld Jóhannes Kr. Jóhannesson, Sólvallagötu 20, Reykjavík. Ak. 8. febrúar 1943. Bestu þakkir fyrir alt gamalt og gott. Sendu mér alt það, sem komið er út af II. bindi af Friðarboðanum og Vinarkveðjum. Þér eruð besta skáld íslensku þjóðar- innar. Sigurður Draumland, Sunnuhvoli, Akureyri. AUGLÝSINGAVÍSA sem birt var í Reykjavíkurblöðunum um áramótin 1941—42 Húsnæði vantar strax eða 14. maí. Fagra konu, friðarhús Friðarskáldið vantar. Engin má þar vera mús eða fylliraftar. Dr. Jóh. Kr. Jóhannesson, réttkjörinn 1. forseti íslands, Framnesveg 16. 15

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.