Friðarboðinn og vinarkveðjur - 18.03.1943, Blaðsíða 2

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 18.03.1943, Blaðsíða 2
MARGRJET GUÐMUNDSDÓTTIR, Bjargarstíg 2. Margrét hún er mild og skær, mjög er hún mér hjarta kær, hún situr hérna fríð mér nær, hún er í lífið allt vel fær. Hressó, 18./3. 1943. Jóh. Kr. Jóhannesson. DAVÍÐ STEFÁNSSON, SKÁLD Akureyri. Davíð Stefáns dáðar skáld dáðrík smíðar ljóðin. Hann er hjartnæmt lífsins sáld, hann meta kann því þjóðin. Vinsamlegast. St. Akureyri 24./8. 1939. Jóh. Kr. Jóhannesson. TIL JÓHANNESAR KR. JÓHANNESSONAR Fegurðarkonungs, King of Liberty, kraftaskálds m. m. Jóhannes er kampaklár, kvæði merk hann yrkir. 2

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.