Sögur og skrítlur - 15.11.1938, Blaðsíða 2
Sögur og skrítlur
í>6
»Þí*:r eru að þvo upp leirinn«, svarar kona hans.
»Eru þær að þvo upp! Kallaöu undir eins á þær,
Júlía. fið ættuð þó að skilja, að maður getur ekki
verið með þessháttar pauf, þegar alvarleg störf eru
fyrir höndum. — Það er auðvitað gamla sagan, eins
og vant er, að ég verð að gera allt saman siálíur. —
Nei, þegiðu bara, Júlia, þetta nær aðeins til mín, og
ég held svo sem, að ég sé vanur því».
Rétt á eftir komu báðar dæturnar, og nú var öll
fjölskyldan samankomin.
»Nú skulum við öll taka til starfa, heyrið þið það!
Það fylgir alltaf blessun með því að vinna fyrir heim-
ilið, og ég vona, að þið getið lært eitthvað af því að sjá
til mín.
»Pétur og Hans, þið drengirnir getið fleygt inn viðn-
um, María getur hjálpað ykkur, og þið, Júlía og Petra
getið rétt mér skíðin. Ég skal hlaða þeim upp; en
þið getið ekki ætlast til, að ég geri allt saman sjálfur*.
Konan og börnin keppast nú við, og herra Tollerup
hleður viðnum með virðulegum hátíðasvip. Allt í einu
missir hann af einu viðarskíði, sem dettur ofan á fótinn
á honum.
»Fyrirgeföu«, segir kona hans, þó þetta sé eiginlega
honurn sjálfum að kenna.
»í»að gerir ekkert, Júlía, alls ekki neitt; það datt
auðvitað ofan í líkþornið á fætinum á mér, en það var
þó aðeins ég, sem varð fyrir því«, Tollerup varpar
öndinni mæðilega og heldur áfram að hlaða.
»Ef þú mátt við því, Petra, þá finnst mér nú, að þú