Sögur og skrítlur - 15.11.1938, Blaðsíða 16

Sögur og skrítlur - 15.11.1938, Blaðsíða 16
SO Sbgur óg skrítiaf. — já, ég býat við því, svaraði ungi maðurinn. — Getið þér fægt allt silfrið, þvegið upp og haldið húsinu vel hirtu? — Fyrirgefið, sagði ungi maðurinn, ég kom hingað til þess að biðja um hjónavígslu, en eigi ég að gcra allt þetta, þá hætti ég heldur við giftinguna! — Hvað áttu annars marga kraitka, Ólafur ? — Nei, sveimér ef ég veit það með vissu. Þau standa aldrei svo lengi kyrr, að ég geti talið þau. — Drekkið þér að jafnaði eða með köflum? — Með köflum. — Hve oft? — Hvern hálf tíma.

x

Sögur og skrítlur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sögur og skrítlur
https://timarit.is/publication/1668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.