Morgunblaðið - 04.02.2022, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 2022
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR
Berglind Bergmann
Sími: 569 1246
berglindb@mbl.is
Fræðandi fréttir
úr bílaheiminum
og það nýjasta frá
framleiðendum
vinnuvéla og
atvinnubifreiða
SÉRBLAÐ
fylgir Morgunblaðinu
15. febrúar
Auglýsendur athugið
BÍLAR
VINNU-
VÉLAR
&
Fimleikakonan og Evrópumeist-
arinn Kolbrún Þöll Þorradóttir
var ellefu ára þegar hún tók þá
ákvörðun að hætta að borða
nammi og drekka gos til þess að
hámarka árangur sinn í íþrótt-
inni. Kolbrún, sem er 22 ára
gömul, ræddi við Bjarna Helga-
son um uppvaxtarárin í Garða-
bænum, fimleikaferilinn og Evr-
ópumeistaratitlana en hún
byrjaði að æfa íþróttina þegar
hún var fimm ára gömul.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
11 ára lagði
hún óhollustuna
til hliðar
Á laugardag: Austlæg eða breyti-
leg átt 13-20 og snjókoma með
köflum um morguninn, en hægari
og úrkomulítið á A-landi. Lægir síð-
an og dregur úr ofankomu, en
áfram allhvöss norðaustanátt um landið norðvestanvert. Frost 2 til 10 stig. Á sunnudag:
Norðlæg átt 8-15 og él, en hægari og þurrt sunnanlands. Dregur úr vindi og ofankomu
þegar líður á daginn, en snýst í vaxandi austanátt um kvöldið. Hiti breytist lítið.
RÚV
12.00 ÓL 2022: Setning-
arathöfn
14.10 Liðakeppni á list-
skautum
17.50 Hundalíf
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Sögur af apakóngi
18.25 Maturinn minn
18.35 Húllumhæ
18.50 Straumar – brot
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Kastljós
20.05 Gettu betur
21.15 Kanarí
21.40 Vikan með Gísla Mar-
teini
22.35 Endeavour
00.05 Hinn seki
01.30 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.11 The Late Late Show
with James Corden
13.51 The Bachelorette
15.12 mixed-ish
15.33 Survivor
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves
Raymond
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 Carol’s Second Act
19.40 Black-ish
20.10 The Bachelor
21.40 Kill Bill: Vol. 2
24.00 Ghost Town
01.40 Mr. Right
03.10 Tónlist
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 The O.C.
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Mr. Mayor
09.45 Masterchef USA
10.25 Making It
11.05 Making It
11.45 Framkoma
12.35 Nágrannar
13.00 Years and Years
13.55 BBQ kóngurinn
14.15 Grand Designs: Aust-
ralia
15.05 The Bold Type
15.45 Shark Tank
16.30 Real Time With Bill
Maher
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.55 Glaumbær
19.25 O Brother, Where Art
Thou?
21.10 Deja Vu
23.15 The Way Back
01.00 Harriet
03.00 The O.C.
03.40 Making It
04.20 Years and Years
18.30 Fréttavaktin
19.00 Íþróttavikan með
Benna Bó
19.30 Íþróttavikan með
Benna Bó
20.00 Bíóbærinn
Endurt. allan sólarhr.
05.00 Charles Stanley
05.30 Tónlist
06.00 Times Square Church
07.00 Joyce Meyer
07.30 Joseph Prince-New
Creation Church
08.00 Joel Osteen
08.30 Kall arnarins
09.00 Jesús Kristur er svarið
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
00.30 Á göngu með Jesú
20.00 Föstudagsþátturinn
20.30 Föstudagsþátturinn
21.00 Tónlist á N4
21.30 Tónlist á N4
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Glans.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Vinill vikunnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Endastöðin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Samastað-
ur í tilverunni.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Endastöðin.
4. febrúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:59 17:26
ÍSAFJÖRÐUR 10:18 17:16
SIGLUFJÖRÐUR 10:02 16:58
DJÚPIVOGUR 9:32 16:51
Veðrið kl. 12 í dag
Dregur úr vindi og ofankomu, en snýst í vaxandi austanátt um landið vestanvert seint í
kvöld. Frost 1 til 12 stig, kaldast inn til landsins.
Haustið 1977 fór ég í Há-
skólabíó að sjá kvikmynd-
ina Leigjandann eftir
Roman Polanski. Polanski
lék sjálfur aðalhlutverkið í
þessari mynd um ungan
mann sem tekur á leigu
íbúð í París. Leigjandinn á
undan honum reyndi að
svipta sig lífi með því að
kasta sér út um glugga í
íbúðinni. Skemmst er frá því að segja að hinn ungi
maður verður fyrir ýmiss konar aðkasti og áhorf-
andinn á erfitt með að átta sig á því hvort hann er
að glata glórunni eða sótt er að honum í raun.
Ég man að myndin fyllti mig ugg og ótta. Satt að
segja var mér svo brugðið að í eina skiptið á ævinni
íhugaði ég alvarlega að fara ekki aftur inn í bíósal-
inn eftir hlé, en lagði þó á djúpið.
Þessi mynd sat lengi í mér og þegar ég átti þess
kost að sjá hana aftur löngu síðar greip ég tækifær-
ið. Það merkilega er að nú fannst mér myndin ekki
vitund hrollvekjandi. Í raun fannst mér hún frekar
hallærisleg og botnaði ekki í því hvernig mér gat
hafa runnið kalt vatn milli skinns og hörunds við að
horfa á hana.
Ein ástæðan fyrir þessu var ef til vill að í fyrra
skiptið sá ég Leigjandann í dimmum sal á stóru
tjaldi, en í það seinna í litlu sjónvarpi. Ég hallast þó
frekar að því að þarna hafi tíminn gert mér grikk
og eftir þetta hugsa ég mig um tvisvar þegar ég á
þess kost að sjá aftur bíómynd eða sjónvarpsefni,
sem í minningunni er óviðjafnanlegt.
Ljósvakinn Karl Blöndal
Hrollurinn stóðst
ekki tímans tönn
Hrollur Þú stígur ekki
tvisvar í sama fljótið.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir í eft-
irmiðdaginn á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Siggi
Gunnars og Friðrik Ómar taka
skemmtilegri leiðina heim.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Bandaríska youtube-stjarnan Jar-
ed Rydelek, sem kallar sig Weird
Explorer og er þekktur fyrir að
smakka undarlegar matvörur, var
ekki par hrifinn af nafnavali ís-
lenskra gosdrykkja sem hann
smakkaði í nýju youtube-
myndbandi sem hann deildi á síðu
sinni.
Þótti Jared tveir gosdrykkir sér-
staklega ruglandi, Appelsín og
Grape frá Ölgerðinni Agli Skalla-
grímssyni, og lýsti hann því í smá-
atriðum í myndbandinu.
Myndbandið og nánari umfjöllun
má finna á K100.is.
Íslenskir gos-
drykkir rugla
youtube-stjörnu
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -4 léttskýjað Lúxemborg 5 skýjað Algarve 16 heiðskírt
Stykkishólmur -4 skýjað Brussel 7 súld Madríd 16 heiðskírt
Akureyri -7 snjókoma Dublin 11 skýjað Barcelona 17 heiðskírt
Egilsstaðir -3 skýjað Glasgow 9 alskýjað Mallorca 16 heiðskírt
Keflavíkurflugv. -4 skýjað London 9 alskýjað Róm 12 heiðskírt
Nuuk -3 snjókoma París 7 alskýjað Aþena 7 skýjað
Þórshöfn 2 alskýjað Amsterdam 7 skýjað Winnipeg -27 léttskýjað
Ósló -3 snjókoma Hamborg 6 súld Montreal -4 alskýjað
Kaupmannahöfn 6 rigning Berlín 6 skýjað New York 5 rigning
Stokkhólmur -3 skýjað Vín 7 heiðskírt Chicago -7 alskýjað
Helsinki -10 skýjað Moskva -5 snjókoma Orlando 24 heiðskírt
DYk
U