Fréttablaðið - 08.04.2022, Page 30

Fréttablaðið - 08.04.2022, Page 30
LÁRÉTT 1 flónskur 5 ellegar 6 íþróttafélag 8 skrúbbur 10 tveir eins 11 fát 12 virki 13 seytlar 15 að vísu 17 skora LÓÐRÉTT 1 mánuður 2 fyrrum 3 gætinn 4 hljóðfæri 7 stíll 9 hindra 12 dund 14 eldsneyti 16 rykögn LÁRÉTT: 1 fávís, 5 eða, 6 ír, 8 bursti, 10 rr, 11 pat, 12 borg, 13 agar, 15 raunar, 17 skarð. LÓÐRÉTT: 1 febrúar, 2 áður, 3 var, 4 sítar, 7 rit- gerð, 9 sporna, 12 bauk, 14 gas, 16 ar. Krossgáta Skák Gunnar Björnsson 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 Pondus Eftir Frode Øverli Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þann- ig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt o g l ó ð r é t t , birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Rene Meier (2.103) hafði hvítt og átti leik gegn Hallgerði Helgu Þor- steinsdóttur (2.010) . Svartur hótar máti og hvítur fann enga vörn og eftir 32.h4? Dxf4 gafst hvítur upp. Meier missti af ótrúlegri björgun en 32.Re2!! heldur taflinu gangandi þar sem 32...Dxe2 er svarað með 33.Dd5 og máthótun á d8 þannig að biskupinn á d4 fellur. www.skak.is: Allr nýjustu skák fréttirnar Hvítur á leik Dagskrá 3 5 1 6 9 2 7 8 4 7 4 2 8 1 3 6 9 5 8 9 6 4 5 7 2 3 1 5 1 8 7 6 9 4 2 3 2 3 7 1 4 8 5 6 9 9 6 4 2 3 5 8 1 7 4 7 3 9 8 6 1 5 2 6 2 9 5 7 1 3 4 8 1 8 5 3 2 4 9 7 6 5 6 1 8 9 2 4 3 7 8 7 9 1 3 4 2 5 6 2 3 4 5 6 7 8 9 1 3 5 6 4 2 1 7 8 9 9 2 8 7 5 6 1 4 3 1 4 7 9 8 3 5 6 2 7 8 3 2 4 9 6 1 5 4 9 2 6 1 5 3 7 8 6 1 5 3 7 8 9 2 4 HELGIN Kynlíf er eins og mýkingarefni í líf okkar Gerður Huld Arinbjarnardóttir stofnaði fyrirtæki sitt Blush aðeins 21 árs gömul. Hún var þá nýkomin úr fæðingarorlofi og búin að týna eigin kynveru, eins og hún orðar það. Ellefu árum síðar er Blush ört vaxandi fyrirtæki og Gerður var nýverið valin markaðsmanneskja ársins. Reynir að stöðva dauðarefsingu Fátæk fjórtán barna móðir verður tekin af lífi í Texas síðar í þessum mánuði, nema orðið verði við beiðni um að stöðva aftökuna. Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur, sem vinnur með verjenda- teymi hennar, hefur miklar efasemdir um játningu hennar og telur hana saklausa. Listin og gleðin í fyrirrúmi Katrín Halldóra Sigurðardóttir, söng- og leikkona, býr ásamt fjölskyldu sinni í Sunda- hverfi þar sem þau una hag sínum vel á fal- legu heimili þar sem fegurð og þægindi fara vel saman. 18.30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá. 19.00 Íþróttavikan með Benna Bó Íþrótta- og skemmti- þáttur með Benedikt Bóasi. 20.00 Draugasögur (e) Í sjón- varpsþættinum Drauga- sögum kynnumst við lífinu fyrir handan. 20.30 Fréttavaktin (e) 21.00 Íþróttavikan með Benna Bó (e) Hringbraut Sjónvarp Símans Stöð 2 RÚV Sjónvarp 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.35 Útsvar 2010-2011 Dalvíkur- byggð - Skagafjörður. 14.35 Hljómsveit kvöldsins Sálin hans Jóns míns. 15.05 89 á stöðinni 15.25 Kvöldstund með listamanni 1986-1993 Sigrún Hjálmtýs- dóttir. 16.20 Stiklur Þeir segja það í Selárdal. 17.10 Hnappheldan Gift. 17.30 Tónstofan Karlakórinn Fóst- bræður. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lesið í líkamann 18.29 KrakkaRÚV - Tónlist Minnk- urinn í hæsna kofanum - Bogomil Font. 18.35 Húllumhæ 18.50 Lag dagsins Gus Gus - Love is Alone. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós 20.00 Gettu betur - Á bláþræði Skemmtiþáttur fyrir alla fjöl- skylduna þar sem úrvalslið gleðigjafa takast á í léttum og fjörugum spurningaleik í anda Gettu betur. 21.10 Vikan með Gísla Marteini 22.05 Nýtt upphaf The Bachelors Hugljúf kvikmynd frá 2017 um mann sem flytur til nýrrar borgar ásamt syni sínum eftir andlát eigin- konu sinnar. Þar kynnast þeir tveimur konum sem hjálpa þeim að finna lífsgleðina á ný. Leikstjóri: Kurt Voelker. Aðalhlutverk: J. K. Simmons, Josh Wiggins, Julie Delpy og Odeya Rush. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.40 Shallow Grave Í grunnri gröf 01.15 Dagskrárlok 08.00 Heimsókn 08.25 The O.C. 09.05 Bold and the Beautiful 09.30 Supernanny 10.10 Masterchef USA 10.50 Cherish the Day 11.30 Golfarinn 12.05 Framkoma 12.40 Nágrannar 13.00 Making It 13.40 Bara grín 14.05 BBQ kóngurinn 14.30 Grand Designs 15.20 The Bold Type 16.00 Steinda Con. Heimsins furðulegustu hátíðir 16.30 Real Time With Bill Maher 17.25 Bold and the Beautiful 17.50 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.55 Fyrsta blikið 19.30 Edtv Matthew McConaughey leikur afgreiðslumann í vídeóleigu, Ed, sem missir stjórn á lífi sínu þegar hann samþykkir að leyfa sjón- varpsstöð að fylgjast með sér allan sólarhringinn. 21.30 Horizon Line 23.00 Galveston 00.30 Hellboy. Rise of the Blood Queen 02.30 The O.C. 03.10 Cherish the Day 03.50 Making It 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show 14.00 The Block 15.00 mixed-ish 15.25 This Is Us 16.30 Spin City 16.55 The King of Queens 17.15 Everybody Loves Raymond 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show 19.10 Carol’s Second Act 19.40 Black-ish 20.10 A Fish Called Wanda Kyn- þokkafull bandarísk kona, Wanda, og kærasti hennar, Otto, eru stödd á Englandi til að ræna demöntum, ásamt þeim George og Ken. 21.55 Alone 23.30 John Wick 01.10 Criminal Spennumynd frá 2016 með Kevin Costner, Ryan Reynolds og Gal Gadot. 03.00 22 Jump Street Spennandi gamanmynd frá 2014 með Jonah Hill og Channing Tatum í aðalhlutverki. 04.50 Tónlist Manstu ekki eftir mér? Þú sagðist ætla að hringja! Eh... gerði ég það? Það gæti verið! Hlustaðu nú... Fyrir skömmu síðan keyrði strætisvagn yfir mig! Þegar ég vaknaði úr dái mundi ég bókstaflega ekk- ert! Ég þurfti að læra allt upp á nýtt! Ó, elskan! Nú skil ég allt! Hvað... hvað er þetta? Eddi... Svona? Næst- um!KLESS! Albert Brynjar, Jason Mcateer og Tómas Þór Íþróttavikan með Benna Bó er á dagskrá Hring- brautar í kvöld eins og aðra föstudaga. Efni þáttarins í kvöld er einfalt, fótbolti, en aðeins eru nokkrir dagar í að Besta deildin hefjist. Það var farið yfir meistaradeildina og enska boltann. Albert Brynjar Ingason kom í settið ásamt Herði Snævari Jónssyni íþróttastjóra Torgs. Þeir kíktu yfir fréttir vikunnar og fótboltann sem var i vikunni og fóru yfir Bestu deildina. Jason Mca- teer og Tómas Þór, ritstjóri enska boltans hjá Símanum, kíktu einnig við. DÆGRADVÖL 8. apríl 2022 FÖSTUDAGURFRÉTTABLAÐIÐ

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.