Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1967, Page 77
25
nps.af nordlendi'ngum Gudmundur Ara son. Þörgeirs- b2
sonar. Halla sonar / Orms sonar / Halla sonar hinns
3 hvijta / Möder Gudmundar var Ulfeidur Gunnars
d(ötter). Og er hann var kosinn til biskups / þa sendi
hann ord Rafni Sveinb(iarn)ar syni / ad hann skylldi
6 koma a fund hans nordur i Mid.f(i(()rd) og er þeir
fundust/ þa bad biskups efni R(afn) ad hann skylldi
fara utann med honum / þviat honum þokti hann best
9 til fallinn / þeirrar farar firer vijsku saker og vin-
sælldar. var þar en mesta vinátta med Gudmundi
og R(afni) og þvi hielldu þeir medann þeir lifdu. Svo
12 s(eiger) Gudmundur Svertinngsson.
Gudmundur baud hinn gödi
(get eg jafnann þess) Rafni /
sid mun eg enda udar /
utann ferd med sier luta /
fyrum leist fleina stýri /
fallinn best enn snialli /
geira vedurs til gödrar /
geingu listar forvistu /
21 Nu þvi ad R(afn) var astvinur Gudmundar. / þá hiet
hann honum f prinni / Epter þad för R(afn) hei'm vestur
i firirdu / og vm vorid för R(afn) vestann.iir.fiordum.og
24 nordur til skips i Gýíaf(ioi'd) á fund biskupsefniss. i
þeirri for var med Thomas. Þörvalldur Vermundar-
son.og Eýölfur Snoruason. og er vedur gaf / þá láta
27 þeir biskups efni og R(afn) i haf / þeim byriadi jlla
15
18
2 Orms sonar [ + Gellis Orms A]. 9 farar B2, ferdar Bb [sál. A].
15 udar B2 *, odar B5 [sá/. A\. 17 leist B2, liest J35 [letz A].
20 geingu, skr. ggu B2, gegn- Bb [gang A]. 21 þvi B2, med
þvi Bs [fyrer þui A]. astvinur B2, vinur Bh [sá/. A]. 22-23
vestur i fiordu B2, j Vestfijrde B5 [i Vestfiordu A]. 25 med]
+ R: Bh [ + Rafni A J. Þörvalldur, fejl f. Þorþur [sál. A,jfr. Bps I