Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1967, Síða 81
29
Þeir lagu vid Sudureýiar i gödu lægi / n ockrar nætur. B2
þá Eied firer Sudur-eýium Haralldur-kongur. þar kom
3 til þeirra sýslu madur kongs / og heýmti ad þeim land-
aura / epter þvi sem log þeirra Sudureýi'nganna voru /
hann bad þeir skylldu giallda | xx-c.vadmála. þviat íir
6 þeir voru xx-menn á skipi islendsker / þeir villdu eigi
giallda / þviat þeir þöttust vita / ad þeir hlutu ad
giallda ábiid i Noreigi / þvilijkt / Epter þetta geingu
9 þeir á land. biskups.e(fni) og R(afn) þviat biskups-
e(fni) villdi hafa tijder / var þar kongur firer er þeir
kvomu á land og baud biskupsefni til bords med sier /
12 Enn biskupse(fni) villdi á brott fara / þá m(ællti)
kongur. ad hann skylldi gipra honum riett. Ella
qvedst hann mundu hallda þeim / Enn biskups efni
iö tök þungliga. R(afn) s(agdi) vænt og baud kongi
sæmder / enn kongur neitadi og qvad þad hafa skylldi /
sem hann átti / Enn er stijri menn vurdu varer vid
i8 þetta / ad þeir R(afn) og biskupsefni / voru halldner þá
bad Bötölfur. ad fara skylldi til þeirra / og qvad eigi
skylldi svo skilia.vid vaska dreingi / ad þeir vissu eigi
21 hvad um þá være tijtt. og er þeir voru buner / hlupu
þeir i bátinn / og Reru ad landi. geingu upp med fylktu
lidi / Enn Sudureýingar sátu / under höli einum / föru
24 þá menn i millum þeirra / og vard þad ad sætt ádur
lauk. ad þeir biskupsefni gulldu vj.c.vadmála voru /
og föru þeir til skips sijns / og vurdu Reydfara / og
27 komu skipi sijnu vid Noreg i göda hqfn / sudur frá
Þrandheimi þar sem á Heidi heiter / og spurdu þar
B* 2 * *, fliotu B5 [sdZ. Bps]. || 1 Þeir, herefter overstr. lál (?) B2.
2 Haralldur [Olafur A, Bps]. 4 Sudureiinga B5 [sál. A].
8 ábud, fejl for annad \sál. A, Bps]. 13 hann skylldi B2, þeir
skilldu B5 [þeir skýlldi A, biskupseíni skyldi Bps]. 15 tök,
herefter mgl. þui [sdZ. A, Bps]. 16 qvad B2, quedst B5 [kuezt A,
kvazt Bps]. skylldi B2, skilldu B5 [skýlldu A, Bps]. 26 vurdu,
herefter mgl. vel [sdZ. A, Bps]. 28 Heidi B2, heidinni B5 [Eidi