Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1967, Blaðsíða 85
33
Haukur ad leyta vm sætter / og þad vard ad lokum B2
ad þeir sættust / þeir Sigvatur Sturluson skilldi géra
3 á mýllum þeirra R(afns) og Loptz / yfdust þeir vid
Þörv(alld) Loptur og Háukur firer þad er j hann hafdi i2v
giryst í lidveitslu vid.R(afn). Epter þenna fund gaf
6 R(afn) Þörvalldi göda auxi sylfur-Rekna / ádur þeir
skildust ad / á Mýrum / og mælltust þá enn vid. Vm
sumarid epter á alþingi / gioi'di vijga Haukur.hlaupa
9 far til Þörv(allds) og hiö milli herda honum. Enn
Þörv(alld)ur særdist eckj / þviat hann var i bryniu /
þá hiö Haukur til forunautz Þörv(allds) þess er.Tei'tur
12 hiet.og var Árna son.Raudskegs / þad hr>gg kom á
hond Tei'ti / á hreifann / og var þad lijtid sár / enn
iirmdinn fiell þö af honum sijdann i hreifanum / þá er
ió Þörvardur Biarna son skylldi græda hann. á þau
mál var þegar sæst.þar á þinginu / Enn þad kom upp
sijdann / ad þeir Loptur og Gijsli hefdi verid i firir
18 Rádum vid Þörv(alld) og þeir hefdi heitid ad hallda
upp fégiolldum firer Hauk / ef hann vinni á Þörvalldi /
Enn er Loptur vissi ad Þörvalldur hafdi ecki skeinst.
21 þá villdi hann eigi fé giolldum uppi hallda.firer Hauk
sem þeir hrifrlu heitid/svo girirtli Gijsli/Enn Hauki
þoktust þeir eiga ad hefna / mællt mál / þar hann hafdi
24 Rádid til Þörvallds / Nii sýndist Lopti övarligt vera.
sier ! ad sitia i Dýra f(irdi) firer öfridi Þörv(allds)
firer þad för hann á brott iir Dýra f(irdi) fyRR enn
27 menn kvomu heim af þingi sudur vm heidi til Eýölfs
ulœsel. bogstav B2. || 2 þeir2 B2, þui B5 [aa þad at A]. 5 giórst
[ + ber A, St]. 7 ad B2, +jB5 [+j!]. enn] + vel B5 [sá/. A].
15 Þörvardur B2, þorv: B5 [Þorvalldr A]. 19 vinni o: vynni
(prcet. konj.), inni Bb [ynni iSí]. Þörvalldi, v rett. fra o B2.
23 þoktust, efter t1 overstr. bogst. (i) B2 [þottu A, þotti <Si]. hefna,
fejl for efna [sal. A]. 24 vvarlegt B5 (v- overtaget fra œldre
forlœg, ellers o-). 25 Þörvallds] + og B5 [sál. 4]. 26 fyRR
enn B2, er B5 [bratt er A, er St]. 27 heidi [lannd A, St] det