Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1967, Page 90
38
B2 SnoRÍ Sturlu son hann lieim med sier i' Reykiahollt
Epter þetta þoktist R(afn) kenna rnpckurn kulda / af
Radum Sigvatz / þá vurdu mprg kynsl bædi i draum-
umm og i siönum. Einu sinni þa er R(afn) hafdi
i4v verid ad | hei'mbodi i Selárd(al) för hann á brott
snemma vm morguninn / og tveýr menn med honum /
og er þeir voru komner skamt frá gardi / sáu þeir liös
mikid vr austri frá bænum á Eyri / R(afn) sá iij menn.
þar þoktist hann kenna sig / og ij menn adra. þessa
sýn s(agdi) hann fám mpnnum.og þokti mikils vm
vert. Þördur hiet madur / hann var heima madur.i
Selár d(al). hann sofnadi eitt kvplld. og dreýmdi
hann. ad honum þötti koma ad sier madur svartur
og jlliligur. hann þöttist spyria hvor hann væri / hann
svaradi/
Þörvalldur eg heiti /
fer eg vm alldar-kyn /
einkat eg sætter slijkra manna /
dpprum dauda /
er eg mun dreingi vega /
og nýta manna nár /
hann vaknadi / og s(agdi) drauminn / Gudbrandur hiet
madur. er fyR var getid / hann dreýmdi / ad madur
kom ad honum mikill og jlliligur. hann þ oktist spyria
hvor hann være / hier er Vijgölfur er þier vitradist
fyR / firer vijgi Marciis Gijsla sonar / Hvort fer þii nii
med jafn jllum týdendum og þá / hann svar(ar) hygg
þii ad vijsu þessi/
fagna eg þvi / er ögner /
ymur þiödar / bpl glymia /
B2, -hB5 [jfr. bædi i synum ok draumumm A ]. 21 manna B-,
mier B5 [sál. A, mer iSí]. 25 Vijg- B2, Wig- Bh [Ing- St]jfr. 12.15,
15.7. med var. 26 fyR B2, -f Bb [-4-^4, jfr. St]. || 4 svakrans B2,
3
6
9
12
15
18
21
21
27
30