Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1967, Page 96
44
B2 seker vrdu þad sumar för R(afn) til Ysá f(iardar) og
tok vpp sektar fé firer þeim er seker vrdu / þa er
Þ(ör)v(alldur) kom heim af þingi safnadi hann sier
lidi vm allann Jsa f(iprd) og fieck margt manna /
marger föru nauduger / þá för med Þ(ör)v(alldi) madur
sá er Kolbeirn het / filgdar madur Þ(ör)v(allds) / þann
mann sendi Þ(ör)u(alldur) / og npckura menn med
honum til fundar vid þann mann er Ámundi h(et)
hann var fátækur böndi og ömaga madur hann var
Þórkiels s(on) og þingmadur Rafns / Þörvalldur mællti
so vid Kolbeyn / ad þeir skilldu láta Ámvnda fara med
sier / Enn ef hann vill eigi fara þa skulu þier drepa
hann / þeir Kolbeirn föru og fundu Ámunda á teigi
er hann slö / enn kona hanz Rakadi liá epter honum
og bar reyfabarn á baki sier / þad er hun fæddi á
briosti sier / þeir Kolb(eirn) bei'ddu Amunda ad hann
færi á Eyre med Þoru(alldi) Enn Ámundi kuedst i
pngre þeirri ferd vera er R(afni) væri týl öþicktar / þá
hlupu þeir ad Ámunda og vógu hann / Sýdan föru
þeir til fundar vid Þ(örvalld) og saugdu honum vigit /
Enn hann lastadi ecki verkid / þá er þeir Þörv(alldur)
komu i Dyra f(iprd) þá för kona nockur med skindingi
á Eyri til R(afns) og sagdi honum til ferda Þörvalldz /
og er R(afn) heýrdi þau týdendi þá sendi hann menn
til Selár dals / til Eyvi'ndar og bad hann safna Udi / og
i7r fara | til fulltýngiss vid sig / R(afn) sendi og menn á
Bardastrond til Steinölfs prestz.og Gellis Þörsteins-
sonar.og bad þá koma til lidveitslu vid sig / Geller
kom vid svo marga menn sem hann fieck. R(afn)
hafdi gifjira látid virki vm hæinn med griöti / Steinölfur
kom og med Gelli / Heimamenn R(afns) biuggust og
vid kvomu Þörv(allds) epter ollum þeim f rmgum sem
3
6
9
12
15
18
21
24
27
30
jfr. St]. || 4 margt JB2, fatt B6 [c. A, St]jfr. 46.3. 5 þa för B2, j
þa for Bb [sál. A, St]. 5-6 madur sá er B2, ~B!‘ og intet skilletegn
efter het [s&l. A, St], 20 saugdu, d rett.fra u B2. 30 Steinölfur] +