Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1967, Side 104
52
B2 biarnar son. xiij Ormur Skeggia son. xiiij Eýrekur
Þörvardsson. fimtandi / Eýrekur Hrafnkelsson. xvi.
Þördur Þörbiarnar son. xvij Ullur Þörbiarnar son. a
xviij. Þördur Hauksson. xix Helgi Magnus son. xx.
Svertijngur Hogna son. xxi Ölafur Þörsteinsson. ij
Öláfur Helga son. iije. Ásgeir.Kola son. iiij Torfi Stara «
son. v. Ivar Þörkelsson. vi Jön Þörsteinsson. vij Sveirn
viij Glumur Helga son. ix Þörleifur Gudleifsson
x Biorn Þörkelsson. xi Þörgrimur Þörmödzson. xij 9
Sigvatur Þörkelsson. þeir föru Glámu heijdi / og er
þeir kvomu ofann i Arnar.f(iord) til bygda / þá bundu
þeir menn á bæum / þar sem þeir kvomu ad.eigi var 12
borinn niösn frá þeim / þar til er þeir komu til Eýrar /
Enn þeir er i bondum voru / þokti sýn meinlæti þiing /
er born grietu / Enn fedur eda mædur máttu eigi duga 15
þeim / Hietu þeir á hinn helga.Þörlák biskup.til þess
ad þeir skylldu lauser verda / þeir hættu sýngiumm /
og er þeir hofdu fest heitid. þá spratt af einum bond- is
inn / enn sá leýsti þa adra / og sijdann föru þeir á þá
20r bæi / er menn voru / | bundner og leýstu þá / Rafn á
Eýri var vanur / ad láta vaka yfer bæ sijnum hvoria 21
nött / og hallda vprd / Enn þad kvolld er Þörv(alldur)
kom af heidinni / spurdi R(afn) heima menn sijna /
hvort þeir *villdi eigi hallda vprd / Enn þeir sv^rudu 24
og kvádu eigi mundi þurfa / er fiiik var iiti og frost /
nordann vr Isafirdi [■sál. A, St]. || 2 Þörvardsson jB2-4, Þorvalld-
son B5 [navnet mgl. A\. 3 Ullur B2, Vllar B3, Ullar B4, Vllur B5
[navnet mgl. A]. 4 Hauksson [Haugnason A\. 6 Kola B2,
Bela, underprikket B3, Bolla jB4, Bola- B5 [Kala- A\. Torfi
[Tyrvi A\. 7 Ivar, jejl for Imi, jfr. 58.28 [Jmi A\. Sveim
B2, Sverrir BZA, Sueirn B5 [Snærer huskall Heinriksson A\.
8 Gudleifsson [Giafleifi A]. 12 kvomu ad.eigi var B2~4, komu,
ad ei væri B5 [kvomu at eingi væri A, komo, at eigi væri St].
14 þeir, rigtigere þeim [sál. A]. 17 hættu, rigtigere hetu [sál. A].
savngvm B3~5. 18 spratt B2AA, sprvttu B3 [sdí. A, St]. 24 villdi
g3-ö, villdu B2. 25 mundu B5 [sál. A, St]. || 1 mundu B2,