Ægir

Árgangur

Ægir - 2021, Blaðsíða 29

Ægir - 2021, Blaðsíða 29
29 Curio óskar Nesfiski í Garði og áhöfn til hamingju með nýtt og glæsilegt fiskiskip og nýjar Curio fiskvinnsluvélar um borð um ekki veitt og framleitt. Áhyggjurnar eru frekar af fráflæðisvandanum, eins og þeir segja á Landspítalanum. Við höf- um ekki endalausar geymslur. Það þarf mikið skipulag hjá sölumönnunum og samvinnu við flutningafyrirtæki ásamt því að tryggja að geymslur erlendis séu fyrir hendi, enda er þetta ekki allt selt á einu bretti,“ segir Stefán. „Eins og nú horfir verður þetta loðnu- vertíð í sinni bestu mynd, sem er alveg stórkostlegt. Ef spár manna um að þetta geti orðið 60 milljarða loðnuvertíð ganga eftir þá gætu tekjur fyrirtækisins aukist á næsta ári um allt að tíu milljarða. Ég veit þó ekki hversu mikið maður á að spá í það atriði því í 120 ára sögu er það auðvitað aukaatriði hverjar tekjurnar eru á einni einstakri vertíð. En allt skipt- Sjávarútvegur  Sigurður VE er eitt fjögurra uppsjávarskipa Ísfélags Vestmannaeyja.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.