Fréttablaðið - 27.05.2022, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 27.05.2022, Blaðsíða 36
Sýningin byrjar 27. maí 2022. Miðinn kostar 21 pund eða um það bil 3.400 krónur. Sænska poppundrið tekur sviðið 40 árum seinna Í dag er loksins komið að því að ABBA taki sviðið á ný eftir 40 ára hlé eins og ekkert hafi í skorist, þar sem stafrænir stað- genglar þeirra Fridu, Agnetu, Björns og Bennys líta út fyrir að vera nákvæmlega fjórum áratugum yngri en þau eru í dag. toti@frettabladid.is nAbba Arena er 6. 710 fermetra bráðabirgðaleikvangur sem reistur er á bílastæði með starfsleyfi til fimm ára og hann- aður þannig að hægt er að taka hann niður og setja upp aftur eins og þurfa þykir. Sjoppur og minjagripasölur Áhorfendapallarnir rúma 3.000 manns Miðasala og inngangur Sviðið: Þarna troða stafrænu stað- genglarnir, kallaðir Abbatars, upp, ásamt tíu manna bandi skipuðu hljóðfæraleikurum af holdi og blóði. Vídeóveggur Stæði Sæti Svið Danspartíklefar Sýndartón- leikarnir eru 360 gráðu upp- lifun. Skjárinn: Ósýnilegt plasttjald sem sýnir kvikmynd sem verður til þess að áhorfendur fá sterkt á tilfinning- una að ABBA sé í raun og veru á sviðinu. Myndvarpi Endurkastari Svið nILM, brellufyrirtækið sem George Lucas stofn- aði til þess að þjóna Star Wars myndunum, kvikmyndaði ABBA á meðan þau komu fram í búningum sem fönguðu hreyfingar þeirra. Upplýsingarnar sem þannig var safnað voru síðan notaðar til þess að skapa stafræna hold- gervinga fjórmenninganna eins og þau litu út á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. nAndlit Fridu fangað stafrænt og yngri útgáfa af henni sprettur fram. nVoyage kom út 5. nóvember 2021. Platan var upphaflega hugsuð sem safn bestu laga ABBA ásamt tveimur nýjum lögum, en Benny Ander- son endaði með að semja tíu ný lög, sem dugði til að fylla nýja plötu. 16 Lífið 27. maí 2022 FÖSTUDAGURFRÉTTABLAÐIÐLÍFIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 27. maí 2022 FÖSTUDAGUR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.