Skessuhorn


Skessuhorn - 15.09.2021, Qupperneq 29

Skessuhorn - 15.09.2021, Qupperneq 29
mIðVIKudAguR 22. SEpTEmBER 2021 29 Þær eru ýmsar „skyldur“ réttarstjór- anna. Ljósm. ki. Hér er Fellsendarétt að hefjast og fólk að komast í gírinn. Það er ágætt að staðsetja sig hátt uppi til að meta að- stæður, áður en alvara réttarstarfanna hefst. Ljósm. bj. Sökum mikillar úrkomu að undanförnu þurfti féð að leggjast á sund við Selvallavatn. Ljósm. sá. Lausri rétt var komið upp við Gráu kúluna innan við Selvallavatn. Þaðan er ekið með féð í Arnarhólsrétt og sparar þessi rétt tíu kílómetra rekstur með féð. Hér er Valentínus Guðnason frístundabóndi að skoða vænleika dilkanna. Ljósm. sá. Færanlega réttin við Selvallavatn. Ljósm. sá. Réttað var í Hrafnkelsstaðarétt í Kolgrafafirði á laugardaginn. Eftir langar og strangar göngur í ágætis veðri voru gangnamenn að koma niður með féð rétt upp úr klukkan fjögur síðdegis. Þá fór að rigna nokkuð hressilega en það var samt ekki að skemma stemninguna í réttunum þennan daginn. Sveinn Gíslason frá Fossi í Staðarsveit sækir rollur sem hafa álpast yfir fjallgarðinn. Ljósm. tfk.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.