Skessuhorn


Skessuhorn - 29.07.2022, Síða 3

Skessuhorn - 29.07.2022, Síða 3
Fyllum samfélagsmiðla af Vesturlandi skreyttu í regnbogalitunum með myllumerkjunum #hinseginvest #hinseginvest22 Lautarferð í heimahaga Hittum fólkið okkar og höfum kósý í lautarferð með góðum veitingum í fjalli eða fjöru. 20:30 Systur í Frystiklefanum á Rifi Miðasala hjá Frystiklefanum á Rifi. 23:00 Pallaball í Grundarfirði Sætaferðir frá Ólafsvík. 10:00 Regnbogakrossfit Partner WOD, Smiðjugötu 5 á Rifi. 14:00 Gleðiganga í Ólafsvík Fögnum fjölbreytileikanum og göngum ÖLL saman til þess að styðja réttindabaráttu hinsegin fólks. Lagt verður af stað móts við Ólafsbraut 66, gengið verður eftir Ólafsbraut, upp Kirkjutún og endað í Sjómannagarðinum. Skemmtidagskrá í Sjómannagarðinum í Ólafsvík eftir göngu Kynnir verður dragdrottningin Miss Agatha P. Meðal þeirra sem koma fram eru: Guðrún St. Guðbrandsdóttir forseti Hinsegin Vesturlands, Systur, Bolli og Bjalla úr Stundinni okkar, Hljómsveitin Eva, Fævý Blær Þórdísar o.fl. 10 - 13 og 16 - 18 Hoppukastalar Regnbogabúð og sjoppa Hinsegin Vesturlands 22:00 - 01:00 Queer AF diskó með DJ Alexander Aron Á Reks. Hinseginhátíð Vesturlands í Snæfellsbæ 22. - 24. júlí Skreytum allt Vesturland í regnbogalitum Hvetjum fólk til að sýna frá skreytingum á samfélagsmiðlum undir merkjunum #hinseginvest #hinseginvest22 Föstudagur 22. júlí Laugardagur 23. júlí Sunnudagur 24. júlí 13:00 Regnbogasundlaugar DISKÓ fyrir alla fjölskylduna í sundlaug Snæfellsbæjar í Ólafsvík. /hinseginvest @hinseginvest

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.