Morgunblaðið - 02.04.2022, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. APRÍL 2022 35
Við á Grund hjúkrunarheimili erum að bæta við þann góða
hóp hjúkrunarfræðinga sem er starfandi við heimilið.
Um er að ræða aðstoðardeildarstjórastöðu með sveigjan-
legum vinnutíma og starfshlutfalli eftir samkomulagi.
Menntunar- og hæfnikröfur
• Íslenskt hjúkrunarleyfi
• Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
• Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi
• Reynsla af stjórnun mikill kostur
• Góð íslenskukunnátta
Greitt er eftir kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunar-
fræðinga og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Grundvöllur fyrir ráðningu er að viðkomandi sé bólusettur.
Virðing, vinátta og vellíðan eru höfð að leiðarljósi í
samskiptum og lögð er áhersla á góðan vinnuanda,
sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Sigrún Faulk, hjúkrunarframkvæmdastjóri
Sími 530 6811
mussa@grund.is
Við hlökkum til að heyra frá þér!
Aðstoðardeildarstjóri
hjúkrunar óskast
GRUND hjúkrunarheimili ÁS dvalar- og hjúkrunarheimili
MÖRK hjúkrunarheimili MÖRKIN íbúðir 60+
ÞVOTTAHÚS Grundar og Áss ehf
Iðjuþjálfi
Yfirmaður iðjuþjálfunar í Sóltúni
Staða iðjuþjálfa er laus til umsóknar. Iðjuþjálfi hefur
yfirumsjón með iðjuþjálfun íbúa á Sóltúni og ber ábyrgð
á henni, ásamt því að skipuleggja og veita þjálfun og
meta árangur iðjuþjálfunar í samræmi við hugmynda-
fræði, markmið og gæðakerfi heimilisins sem og
rekstrar- og fjárhagsramma.
Iðjuþjálfi er hluti af stjórnendateymi Sóltúns.
Staða veitist frá 1. júní 2022 eða eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar gefur Anna Birna Jensdóttir fram-
kvæmdastjóri sími 590 6000.
Sótt er um stöðuna á www.soltun.is
Yfirstýrimaður óskast á Klakk ÍS 903. Skipið er
tæplega 45 metrar að lengd. Skipið stundar
rækjuveiðar og er gert út frá Ísafjarðarbæ.
Nánari upplýsingar gefa
Gunnar Torfason í síma 843 3200 og
Guðni B. Hauksson í síma 864 3671.
YFIRSTÝRIMAÐUR
Interviews will be held in Reykjavik
in May and June
For details contact:
Tel.:+ 36 209 430 492
Fax:+ 36 52 792 381
E-mail: omer@hu.inter.net
internet: http://www.meddenpha.com
Study Medicine and Dentistry
In Hungary “2022”
Skilafrestur fyrir Áhuga- og Hugmyndalýsingu er til og með 13. apríl 2022.
Henni þarf að skila í tölvupósti til esr@reykjavik.is merkt
„Áhuga- og hugmyndalýsing“, eigi síðar en á 13. apríl n.k.
Fjölbreytt aðstaða fyrir skapandi fólk í Hafnarhúsinu
Ert þú samstarfsaðilinn?
Reykjavíkurborg leitar að samstarfsaðila til að reka miðstöð fyrir skapandi greinar í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík.
Leitað er að aðila sem mun taka húsnæðið á leigu og sjá um framleigu og utanumhald.
Um 3000 ferm. eru til ráðstöfunar sem ekki eru í notkun í dag. Horft er til þess að starfsemin í húsinu falli að nærumhverfinu og
gæði það lífi. Gert er ráð fyrir að húsnæðið verði nýtt sem vinnu- og lærdómsaðstaða í miðbæ Reykjavíkur þar sem mismunandi
skapandi greinar svo sem listgreinar, hönnun, forritun og önnur nýsköpun komi saman. Nánari upplýsingar má finna á vef okkar
www.reykjavik.is/leiga. Fyrirspurnir um húsnæðið má senda til Eignaskrifstofu Reykjavíkur, esr@reykjavik.is
Bifvélavirki
Verkstæðismaður
Bílaþjónusta Péturs óskar eftir bifvélavirkja
eða vönum verkstæðismanni til starfa
Hæfniskröfur:
• Sjálfstæð vinnubrögð
• Stundvísi og reglusemi
• Almenn tölvukunnátta
• Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi
• Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund
Umsækjendur eru velkomnir á staðinn, en einnig er hægt að
senda umsókn og meðmæli á hjörturlevi@gmail.com
Bílaþjónusta Péturs, Vallholti 17, 800 Selfossi
— Góðir skipulagshæfileikar
— Góð færni í mannlegum samskiptum
— Jákvæð og sjálfstæð vinnubrögð
— Frumkvæði, drifkraftur og gott
þjónustuviðmót
— Góð íslensku- og enskukunnátta
— Góð færni á Word og Excel
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi til að slást í hóp starfsmanna
hjá RE/MAX sem hefur verið í mikilli þróun og er með sterka stöðu á
fasteignamarkaði.
Við leitum að úrræðagóðum, talnaglöggum einstaklingi sem er einnig
góður í mannlegum samskiptum og kann listina að skapa traust á milli
aðila. Ef þú býrð yfir þeirri færni ásamt því að sýna nákvæm vinnubrögð
og góða eftirfylgni hvetjum við þig til að sækja um.
Um er að ræða þjónustustarf sem felur í sér móttöku viðskiptavina,
símsvörun ásamt almennu skrifstofustarfi og bakvinnslu í skjaladeild
fasteignasölunnar.
Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og
hvetjum við alla sem telja sig búa yfir þeirri getu og færni sem leitast er
eftir til að sækja um starfið.
Hjá RE/MAX starfar samhentur og skemmtilegur hópur fólks
og er mikið kapp lagt á að viðhalda góðum starfsanda.
Umsóknir og starfsferilskrá má senda á netfangið
starf@remax.is
VIÐ LEITUM AÐ
METNAÐARFULLUM EINSTAKLINGI
Í FJÖLBREYTT STARF HJÁ RE/MAX