Morgunblaðið - 02.04.2022, Blaðsíða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. APRÍL 2022
„Ég held að það sé full ástæða til þess að halda vöku sinni gagnvart þeim
möguleika,“ sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, í
viðtali við Pál Magnússon í Dagmálum um hvort starfsemi fyrirtækisins yrði
flutt úr landi þegar Kári hættir störfum.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Verður Íslensk erfðagreining flutt úr landi?
Á sunnudag: SV eða breytileg átt,
5-13, víða rigning og hiti 1 til 7 stig,
slydda eða snjókoma austanlands
og hiti um frostmark. Snýst í NA og
kólnar með snjókomu N-til á land-
inu um kvöldið, en styttir að mestu upp sunnan heiða. Á mánudag: N og NA 8-15, dálítil
él og vægt frost. Úrkomulítið sunnanlands og frostlaust yfir daginn.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Sögur snjómannsins
07.24 Litli Malabar
07.28 Stuðboltarnir
07.39 Sara og Önd
07.46 Rán – Rún
07.51 Bréfabær
08.03 Úmísúmí
08.26 Eðlukrúttin
08.37 Mói
08.48 Zorro
09.10 Kata og Mummi
09.21 Stundin okkar
09.45 Húllumhæ
10.00 Endurfundir í náttúrunni
10.45 Gettu betur – Á bláþræði
11.50 Vikan með Gísla Mar-
teini
12.45 Kastljós
13.00 Sue Perkins í Japan –
Fyrri hluti
13.50 Húsið okkar á Sikiley
14.20 Dagur í lífi þjóðar
15.15 Pangólín – Dýr í bráðri
hættu
16.10 Í saumana á Shake-
speare – Ríkharður
þriðji – Sir Anthony
Sher
17.05 Hringfarinn – einn á hjóli
í Afríku
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Allt um dýrin
18.25 SOS
18.42 Dansinn okkar
18.45 Hvað getum við gert?
18.52 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Heimsins mikilvægasta
kvöld
23.00 Bandaríska söngva-
keppnin
00.30 Séra Brown
Sjónvarp Símans
11.30 Dr. Phil
12.13 The Block
13.30 Leeds – Southampton
BEINT
13.30 Burnley – Man. City
BEINT
16.30 Spin City
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves Ray-
mond
17.40 Liar Liar
19.05 mixed-ish
19.30 Venjulegt fólk
20.00 The Boys Are Back
21.45 The Gift
23.35 Our Idiot Brother
01.05 The Sixth Sense
02.50 21 Jump Street
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Pipp og Pósý
08.05 Vanda og geimveran
08.15 Neinei
08.20 Strumparnir
08.35 Hvolpasveitin
08.55 Monsurnar
09.10 Ella Bella Bingó
09.15 Leikfélag Esóps
09.25 Tappi mús
09.30 Siggi
09.45 Heiða
10.05 Angelo ræður
10.15 Mia og ég
10.35 K3
10.50 Denver síðasta
risaeðlan
11.00 Angry Birds Stella
11.05 Hunter Street
11.30 Impractical Jokers
11.55 Bold and the Beauti-
ful
13.45 Ultimate Veg Jamie
14.30 Bob’s Burgers
14.50 The Goldbergs
15.15 Kviss
16.05 First Dates Hotel
17.00 Hvar er best að búa?
17.45 Fyrsta blikið
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
19.00 Top 20 Funniest
19.40 Garfield: A Tail of Two
Kitties
21.00 Miss Peregrine’s
Home for Peculiar
Children
23.05 Blinded by the Light
00.55 Hurricane
02.40 Hunter Street
18.30 Vísindin og við (e)
19.00 Undir yfirborðið (e)
19.30 Veiðin með Gunnari
Bender
20.00 Bíóbærinn (e)
Endurt.allan sólarhr.
16.30 Joel Osteen
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.00 Föstudagsþátturinn (e)
21.00 Frá landsbyggðunum
(e)
21.30 Taktíkin – Ný þáttröð
22.00 Að norðan (e)
22.30 Mín leið – Villi Neto
23.00 Að sunnan (e) – 3. þ.
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Vort daglega dót.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir og veður
10.15 Horft til norðurs – Ísland
á norðurslóðum.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Heimskviður.
13.25 Það sem breyt-
ingaskeiðið kenndi mér.
14.05 Allir deyja.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Bærinn minn og þinn.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Áður fyrr á árunum.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma.
22.15 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
2. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:42 20:22
ÍSAFJÖRÐUR 6:42 20:31
SIGLUFJÖRÐUR 6:25 20:14
DJÚPIVOGUR 6:10 19:52
Veðrið kl. 12 í dag
Víða skýjað og úrkomulítið senmma í dag en gengur í SA 5-13 með rigningu S- og V-lands
eftir hádegi, en N- og A-lands seint annað kvöld. Hiti 0 til 8 stig að deginum, mildast
sunnanlands.
Volodimír Selenskí
(sem ég vil raunar um-
rita úr kyrillísku letri
sem Zelenskí), forseti
Úkraínu, hefur skilj-
anlega verið á allra
vörum nú síðustu vik-
urnar. Fyrir innrás
Rússa var hann helst
þekktur utan Úkraínu
fyrir að hafa verið
gamanleikari, sem
hefði leikið forsetann,
og ákveðið að gera þá rullu ögn varanlegri. Færri
vita að Selenskí er upphaflega lögfræðingur að
mennt, en hann ákvað skiljanlega að finna sér al-
vörustarf í staðinn fyrir lögfræðina.
Gamanþættir hans, Þjónn þjóðarinnar, fjalla
um grunnskólakennara sem er óvænt kosinn for-
seti Úkraínu eftir að myndband þar sem hann
kvartar hástöfum undan spillingu stjórnmála-
stéttar landsins fer um netið eins og eldur í sinu.
Þættirnir voru sýndir á streymisveitunni Netflix
fyrir um tveimur árum. Ég byrjaði þá einmitt á
þeim, en náði ekki að klára, og líklega hafa talna-
spekingar Netflix metið áhorfstölur sem svo að fá-
ir utan Úkraínu vildu horfa á þættina.
Aðstæður hafa breyst nokkuð síðan þá, og tók
ég eftir því að þættirnir voru aftur komnir á Net-
flix nú fyrir skemmstu. Ég ætla að nýta tækifærið
til þess að bæta fyrir fyrra áhorfsleysi mitt, og að
þessu sinni mun ég horfa á þá allt til enda.
Við fyrstu sýn af fyrsta þætti hefur mér þó virst
sem Selenskí sé nú í mun betra hlutverki sem al-
vöruforseti Úkraínu heldur en í gamanþáttunum.
Vegni honum þar sem best.
Ljósvakinn Stefán Gunnar Sveinsson
Þjónn þjóðarinnar
aftur á boðstólum
Þjónn þjóðarinnar Sel-
enskí vakti athygli fyrir
að leika forsetann.
9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð-
arson og Anna Magga vekja þjóðina
á laugardagsmorgnum ásamt
Yngva Eysteins. Skemmtilegur
dægurmálaþáttur sem kemur þér
réttum megin inn í helgina.
12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi
með bestu tónlistina og létt spjall á
laugardegi.
16 til 19 Ásgeir Páll Algjört
skronster er partíþáttur þjóð-
arinnar. Skronstermixið á slaginu 18
þar sem hitað er upp fyrir kvöldið.
20 til 00 Þórscafé með Þór Bær-
ing Á Þórskaffi spilum við gömul og
góð danslög í bland við það vinsæl-
asta í dag – hver var þinn uppá-
haldsskemmtistaður? Var það
Skuggabarinn, Spotlight, Berlín,
Nelly’s eða Klaustrið?
Hörður Orri Grettisson, formaður
Þjóðhátíðarnefndar, segir undir-
búning fyrir Þjóðhátíð vera í fullum
gangi en hann segir að öllu verði til
tjaldað á hátíðinni sem verður sú
„besta og líklega sú stærsta“ hing-
að til, að hans sögn.
„Við erum allavega að skipu-
leggja Þjóðhátíð og reiknum með
að halda hana. Það er ekki spurn-
ing,“ sagði Hörður í Síðdegisþætt-
inum, spurður út í það hvort
Þjóðhátíð verði ekki örugglega
haldin í ár ólíkt fyrri árum. Undir-
búningur byrjaði þó aðeins seinna
en venjulega.
Viðtalið í heild sinni er á K100.is.
Þjóðhátíðin í ár verði
sú besta hingað til
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 8 skýjað Lúxemborg 0 skýjað Algarve 17 heiðskírt
Stykkishólmur 5 alskýjað Brussel 2 skýjað Madríd 8 léttskýjað
Akureyri 6 skýjað Dublin 8 rigning Barcelona 13 léttskýjað
Egilsstaðir 6 skýjað Glasgow 6 léttskýjað Mallorca 12 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 8 léttskýjað London 7 léttskýjað Róm 12 léttskýjað
Nuuk 1 léttskýjað París 2 skýjað Aþena 18 heiðskírt
Þórshöfn 3 léttskýjað Amsterdam 5 léttskýjað Winnipeg 2 léttskýjað
Ósló 3 alskýjað Hamborg 4 léttskýjað Montreal 4 alskýjað
Kaupmannahöfn 4 skýjað Berlín 7 heiðskírt New York 12 skýjað
Stokkhólmur 0 alskýjað Vín 4 skýjað Chicago 2 skýjað
Helsinki 0 léttskýjað Moskva 2 alskýjað Orlando 25 alskýjað
DYk
U
EPLAEDIK HEFUR ALDREI
SMAKKAST BETUR!
NÝTT
Útsölustaðir: Apótek, heilsubúðir, heilsuhillur stórmarkaðanna og Heimkaup.is
Aðeins ein
Tafla á dag
1000mg í töflu
ásamt túnfífli,
ætilþistli og króm
LJÚFfENGT EPLABRAGÐ
100% hrein og náttúruleg
vara unnin úr eplum
Sykurlaust
án gelatíns og allra gervi
litar- og bragðefna