Morgunblaðið - 25.04.2022, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 25.04.2022, Blaðsíða 26
26 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. APRÍL 2022 ÍBV – KA 0:3 0:1 Sveinn Margeir Hauksson 45. 0:2 Nökkvi Þeyr Þórisson 72. 0:3 Hallgrímur Mar Steingrímsson 78. M Felix Örn Friðriksson (ÍBV) Sveinn Margeir Hauksson (KA) Nökkvi Þeyr Þórisson (KA) Daníel Hafsteinsson (KA) Ívar Örn Árnason (KA) Oleksiy Bykov (KA) Bryan Van Den Bogaert (KA) Elfar Árni Aðalsteinsson (KA) Dómari: Helgi Mikael Jónasson – 6. Áhorfendur: 522. STJARNAN – LEIKNIR R. 0:3 0:1 Jóhann Árni Gunnarsson 3.(v) 0:2 Adolf Daði Birgisson 22. 0:3 Emil Atlason 69. M Daníel Finns Matthíasson (Leikni) Óli Valur Ómarsson (Stjörnunni) Björn Berg Bryde (Stjörnunni) Adolf Daði Birgisson (Stjörnunni) Emil Atlason (Stjörnunni) Ísak Andri Sigurgeirsson (Stjörnunni) Rautt spjald: Emil Berger (Leikni) 63. Dómari: Vilhjálmur A. Þórarinsson – 8. Áhorfendur: 734. ÍA – VÍKINGUR R. 3:0 1:0 Gísli Laxdal Unnarsson 36. 2:0 Sjálfsmark 43. 3:0 Aron Bjarki Jósepsson 56. M Aron Bjarki Jósepsson (ÍA) Hlynur Sævar Jónsson (ÍA) Oliver Stefánsson (ÍA) Christian Köhler (ÍA) Gísli Laxdal Unnarsson (ÍA) Kaj Leo i Bartalsstovu (ÍA) Oliver Ekroth (Víkingi) Erlingur Agnarsson (Víkingi) Júlíus Magnússon (Víkingi) Dómari: Einar Ingi Jóhannsson – 7. Áhorfendur: 1.147. KEFLAVÍK – VALUR 0:1 0:1 Birkir Már Sævarsson 41. MM Rúnar Þór Sigurgeirsson (Keflavík) M Ásgeir Páll Magnússon (Keflavík) Sindri Þór Guðmundsson (Keflavík) Dani Hatakka (Keflavík) Hólmar Örn Eyjólfsson (Val) Birkir Már Sævarsson (Val) Patrick Pedersen (Val) Jesper Juelsgård (Val) Dómari: Sigurður H. Þrastarson – 7. Áhorfendur: 504. BESTA DEILDIN Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Skagamenn slógu heldur betur í gegn í gærkvöld þegar þeir léku Ís- lands- og bikarmeistara Víkings grátt í annarri umferð Íslandsmóts- ins á Akranesi. Óhætt er að segja að þeir gulu og glöðu hafi kvittað fyrir 3:0 ósigurinn gegn Víkingum í bik- arúrslitaleiknum síðasta haust því þeir lögðu þá að velli með nákvæm- lega sömu markatölu, 3:0. Sú stemning sem var með Skaga- mönnum á lokaspretti mótsins í fyrra, þegar þeir björguðu sér frá falli á ótrúlegan hátt, hefur heldur betur lifað veturinn af. Þeir fengu magnaðan stuðning áhorfenda í slagnum við Íslandsmeistarana og ljóst er að stuðningsfólk ÍA á eftir að setja svip sinn á þetta Íslandsmót með svona áframhaldi. _ Gísli Laxdal Unnarsson kom ÍA yfir gegn Víkingi og hefur skorað í tveimur fyrstu umferðum Íslands- mótsins. _ Sjálfsmark Ingvars Jónssonar markvarðar Víkings sem kom ÍA í 2:0 var 1.800. mark Skagamanna í efstu deildinni frá upphafi. _ Aron Bjarki Jósepsson, mið- vörðurinn reyndi sem Skagamenn fengu frá KR í vetur, skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið og innsigl- aði sigurinn. KA og Steinþór halda hreinu KA er í efsta sætinu eftir leiki gærdagsins og með 3:0 sigri á nýlið- um ÍBV í Vestmannaeyjum heldur Akureyrarliðið áfram marki sínu hreinu. Eina liðið sem gerði það í fyrri umferðinni og Steinþór Már Auðunsson heldur uppteknum hætti. Hann hefur nú haldið marki KA hreinu í tíu af fyrstu 24 leikjum sínum í efstu deild en þar þreytti hann frumraun sína á „gamals aldri“ í fyrravor. Eyjamenn eru stigalausir eftir tvær fyrstu umferðirnar og áttu mun minna í þessum leik en í frum- rauninni gegn Val í fyrstu umferð- inni. _ Sveinn Margeir Hauksson, sem skoraði fyrsta mark KA, kom inn í lið KA í stað fyrirliðans, Ásgeirs Sigurgeirssonar, sem lék ekki með vegna meiðsla. _ Hallgrímur Mar Steingrímsson bætti markamet sitt fyrir KA þegar hann kom Akureyrarliðinu í 3:0. Það var hans 38. mark fyrir félagið í deildinni. Sannfærandi Stjörnumenn Stjarnan vann afar sannfærandi sigur á Leikni í Breiðholtinu, 3:0, og Garðbæingar koma frískir til leiks á þessu Íslandsmóti. Leiknismenn virðast hinsvegar eiga í sama vanda með að skora mörk og á lokakafla Íslandsmótsins í fyrra. Þeir eru eina liðið sem hefur ekki skorað mark í fyrstu tveimur umferðum deildarinnar í vor. _ Jóhann Árni Gunnarsson kom Stjörnunni yfir úr vítaspyrnu strax á þriðju mínútu og hann hefur því skorað í fyrstu tveimur leikjum sín- um með liðinu í deildinni. Jóhann kom frá Fjölni í vetur. _ Adolf Daði Birgisson, 17 ára, skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild þegar hann kom Stjörnunni í 2:0 en það var einmitt hann sem krækti í vítaspyrnuna í byrjun leiks. _ Sænski miðjumaðurinn Emil Berger hjá Leikni fékk fyrsta rauða spjaldið í deildinni. Hann verður í banni gegn ÍBV næsta sunnudag. _ Óskar Örn Hauksson miðju- maður Stjörnunnar varð í gær fyrst- ur til þess að spila 350 leiki í efstu deild hér á landi. Langfyrstur reyndar því næstu menn sem enn spila í deildinni þurfa fjögur ár í við- bót til að ná þeim áfanga. Annar sigur án tilþrifa Valsmenn voru ekki sérstaklega sannfærandi þegar þeir knúðu fram 1:0 útisigur á Keflvíkingum. Þeir hafa hinsvegar náð sér í sex stig í tveimur fyrstu umferðum án þess að sýna mikil tilþrif. Minnir dálítið á byrjun þeirra á síðasta tímabili. Valsmenn eru með sigrinum komnir yfir 1.900 stigin samtals í efstu deild frá upphafi. Aðeins KR hefur fengið fleiri stig frá árinu 1912, eða 2.014 samtals. _ Birkir Már Sævarsson skoraði sigurmark Valsmanna í Keflavík en þetta er annað árið í röð sem Birkir skorar í sigurleik Hlíðarendaliðsins á þessum velli. Hann gerði annað mark Vals í 2:1 sigri í Keflavík síð- asta vor. _ Rúnar Þór Sigurgeirsson var besti maður vallarins að mati Morg- unblaðsins og mikill fengur fyrir Keflvíkinga að fá hann aftur í sitt lið. Rúnar missti af mestum hluta síð- asta tímabils vegna meiðsla. Svöruðu fyrir bikarúrslitin Ljósmynd/Haukur Gunnarsson Skoraði Emil Atlason innsiglaði sigur Stjörnunnar með þriðja markinu og skýlir hér boltanum frá Bjarka Aðalsteinssyni fyrirliða Leiknis. - Stuð og stemning hjá Skagamönnum þegar Íslandsmeistararnir steinlágu á Akranesi - Leiknir í vandræðum með að skora - KA og Valur með fullt hús Ljósmynd/Sigfús Gunnar Færi Daníel Hafsteinsson miðjumaður KA leikur á Halldór Pál Geirsson markvörð ÍBV á Hásteinsvelli. Eyjamenn náðu að bjarga á marklínu. England Burnley – Wolves..................................... 1:0 - Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Arsenal – Manchester United................. 3:1 Leicester – Aston Villa ............................ 0:0 Manchester City – Watford .................... 5:1 Norwich – Newcastle ............................... 0:3 Brentford – Tottenham ........................... 0:0 Brighton – Southampton ......................... 2:2 Chelsea – West Ham................................ 1:0 Liverpool – Everton................................. 2:0 Staða efstu liða: Manch. City 33 25 5 3 80:21 80 Liverpool 33 24 7 2 85:22 79 Chelsea 32 19 8 5 67:27 65 Arsenal 33 19 3 11 52:40 60 Tottenham 33 18 4 11 56:38 58 Manch. Utd 34 15 9 10 53:51 54 West Ham 34 15 7 12 52:44 52 Reading – West Ham............................... 1:2 - Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn með West Ham. Þýskaland Bochum – Augsburg ............................... 0:2 - Alfreð Finnbogason var á varamanna- bekk Augsburg allan tímann. B-deild: Schalke – Werder Bremen ..................... 1:4 - Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leik- inn með Schalke. Ítalía Genoa – Cagliari ...................................... 1:0 - Albert Guðmundsson kom inn á hjá Ge- noa á 59. mínútu. AC Milan – Pomigliano ........................... 6:2 - Guðný Árnadóttir lék allan leikinn með AC Milan. Verona – Inter Mílanó............................. 0:4 - Anna Björk Kristjánsdóttir kom inn á hjá Inter á 29. mínútu. C-deild: Padova – Virtus Verona ......................... 1:2 - Emil Hallfreðsson lék allan leikinn með Virtus og lagði upp fyrra markið. Virtus endaði í 13. sæti af 20 liðum í A-riðli. Danmörk Köbenhavn – Randers............................. 0:1 - Hákon Arnar Haraldsson kom inn á hjá Köbenhavn á 67. mínútu. AaB – Silkeborg....................................... 1:2 - Guðmundur Þórarinsson kom inn á hjá AaB á 65. mínútu. - Stefán Teitur Þórðarson kom inn á hjá Silkeborg á 80. mínútu. AGF – OB.................................................. 1:2 - Mikael Anderson lék í 82 mínútur með AGF og Aron Elís Þrándarson í 85 mínútur með OB. Bandaríkin Dallas – Houston Dynamo ...................... 2:1 - Þorleifur Úlfarsson kom inn á hjá Hou- ston á 77. mínútu. Svíþjóð Helsingborg – Häcken ............................ 1:1 - Valgeir Lunddal Friðriksson lék í 87 mínútur með Häcken. Varberg – Mjällby ................................... 0:0 - Óskar Tor Sverrisson lék fyrstu 80 mín- úturnar með Varberg. Piteå – Örebro.......................................... 4:1 - Hlín Eiríksdóttir lék í 67 mínútur með Piteå og Berglind Rós Ágústsdóttir síðari hálfleikinn með Örebro. Noregur Vålerenga – Jerv ..................................... 1:0 - Brynjar Ingi Bjarnason lék allan leikinn með Vålerenga og Viðar Örn Kjartansson lék í 72 mínútur. Viking – Bodö/Glimt............................... 2:0 - Patrik Sigurður Gunnarsson og Samúel Kári Friðjónsson léku allan leikinn með Viking og Alfons Sampsted í 84 mínútur með Bodö/Glimt. Stabæk – Brann ....................................... 1:2 - Svava Rós Guðmundsdóttir lék í 88 mín- útur með Brann en Berglind Björg Þor- valdsdóttir var ekki í hópnum. Rosenborg – Arna-Björnar .................... 4:1 - Selma Sól Magnúsdóttir lék síðari hálf- leikinn með Rosenborg. Vålerenga – Kolbotn ............................... 2:0 - Ingibjörg Sigurðardóttir lék allan leik- inn með Vålerenga. Besta deild karla KA 2 2 0 0 4:0 6 Valur 2 2 0 0 3:1 6 ÍA 2 1 1 0 5:2 4 Stjarnan 2 1 1 0 5:2 4 Breiðablik 1 1 0 0 4:1 3 KR 1 1 0 0 4:1 3 Víkingur R. 2 1 0 1 2:4 3 FH 1 0 0 1 1:2 0 Fram 1 0 0 1 1:4 0 ÍBV 2 0 0 2 1:5 0 Keflavík 2 0 0 2 1:5 0 Leiknir R. 2 0 0 2 0:4 0 Mjólkurbikar karla 2. umferð: Hamar – Selfoss ....................................... 0:2 Sindri – KFA............................................. 2:0 KV – Grindavík......................................... 2:3 Völsungur – Dalvík/Reynir ..................... 2:5 Þróttur R. – HK........................................ 0:3 KÁ – Haukar............................................. 0:5 Vestri – Víðir............................................. 2:0 Kári – Víkingur Ó..................................... 2:1 50$99(/:+0$ _ Bayern München varð þýskur meist- ari í knattspyrnu tíunda árið í röð með því að sigra Dortmund, 3:1, í fyrrakvöld. Með þessum úrslitum skilja tólf stig lið- in að í efstu sætunum þegar þremur umferðum er ólokið. Serge Gnabry, Ro- bert Lewandowski og Jamal Musiala skoruðu fyrir Bayern sem komst í 2:0 áður en Emre Can minnkaði muninn fyrir Dortmund úr vítaspyrnu. _ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, lands- liðsfyrirliði í knattspyrnu, skoraði mark Orlando Pride þeg- ar liðið gerði jafn- tefli, 1:1, við Got- ham í bandaríska deildabikarnum í fyrrinótt. Þetta var lokaleikur Orlando sem endaði í neðsta sæti í sín- um riðli, án sigurs, en liðið mætir Gotham í fyrstu umferð NWSL-deildarinnar um næstu helgi. _ París SG varð franskur meistari í tí- unda skipti í sögunni þegar liðið gerði jafntefli, 1:1, við Lens, í fyrrakvöld. Lio- nel Messi skoraði stórglæsilegt mark fyrir PSG og ekki kom að sök þó Lens jafnaði metin undir lokin. PSG er sex- tán stigum á undan Marseille, sem er í öðru sæti, þegar fjórum umferðum er ólokið í frönsku 1. deildinni. _ Jónatan Ingi Jónsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Sogndal í norsku B- deildinni í knattspyrnu á laugardag. Hann kom inn á fyrir Hörð Inga Gunn- arsson á 76. mínútu gegn Brann og jafnaði, 1:1, fjórum mínútum síðar. Valdimar Þór Ingimundarson lék allan leikinn með Sogndal. _ Böðvar Böðvarsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Trelleborg í sænsku B- deildinni í knattspyrnu á laugardag. Hann lék allan leikinn í útisigri á Jön- köping, 3:2, og skoraði fyrsta mark leiksins á 27. mínútu. _ Hólmbert Aron Friðjónsson tryggði Lilleström sigur á Haugesund, 1:0, í norsku úrvalsdeild- inni í knattspyrnu í gær. Hann kom inn á sem varamaður á 75. mínútu og skoraði sig- urmarkið á 87. mínútu leiksins. _ Íslands- og bikarmeistarar Hamars lögðu HK að velli, 3:1, í fyrsta úrslitaleik Íslandsmóts karla í blaki sem fram fór í Hveragerði á laugardaginn. Hrinurnar enduðu 28:30, 27:25, 25:16 og 25:21. Liðin mætast í annað sinn í Digranesi í kvöld en þrjá sigra þarf til að verða Ís- landsmeistari. KA vann Aftureldingu 3:0 í fyrsta úr- Eitt ogannað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.