Morgunblaðið - 17.05.2022, Page 26
BESTA DEILDIN
Bjarni Helgason
bjarnih@mbl.is
Það virðist fátt geta stoppað Breiða-
blik í efstu deild karla í knattspyrnu,
Bestu deildinni, en liðið fór illa með
Íslands- og bikarmeistara Víkings
úr Reykjavík á Víkingsvelli í Foss-
vogi í 6. umferð deildarinnar í gær.
Fyrri hálfleikurinn var í járnum
en Ísak Snær Þorvaldsson kom
Breiðabliki yfir í upphafi síðari hálf-
leiks og Blikar litu aldrei um öxl eft-
ir það. Breiðablik er með fullt hús
stiga eða 18 stig í efsta sæti deild-
arinnar en liðið hefur lagt Keflavík,
KR, FH, ÍA, Stjörnuna og nú Vík-
inga að velli í fyrstu umferðunum.
Víkingar eru hins vegar ekki sama
lið og þeir voru í fyrra og minna
þessir fyrstu leikir liðsins í sumar
óneitanlega mikið á tímabilið 2020
þar sem lítið sem ekkert féll með lið-
inu.
_ Ísak Snær skoraði sitt sjöunda
mark í sex leikjum og er markahæsti
leikmaður deildarinnar.
_ Oliver Ekroth, varnarmaður
Víkinga, fór meiddur af velli á 58.
mínútu og við það hrundi varn-
arleikur Víkinga alveg, og var hann
tæpur fyrir.
_ Jason Daði Svanþórsson skor-
aði sitt fjórða mark í deildinni í sum-
ar og er 3.-5. sæti yfir markahæstu
menn.
Þorsteinn bjargvættur KR
Þorsteinn Már Ragnarsson bjarg-
aði KR þegar liðið tók á móti Kefla-
vík á Meistaravöllum í Vesturbæ.
KR-ingar hafa gert vel í að vinna
liðin sem spáð er í neðri hluta deild-
arinnar á meðan Vesturbæingar
hafa tapað gegn liðum sem spáð er í
efri hlutanum.
Keflvíkingar mættu með sjálfs-
traust í leikinn í Vesturbæ eftir tvo
leiki í röð án ósigurs en þeim tókst
ekki að halda út gegn KR-ingum.
_ Þorsteinn Már, sem gekk til liðs
við KR á dögunum frá Stjörnunni,
skoraði síðast fyrir KR í efstu deild
gegn Fylki í ágúst 2015.
_ Þetta var annar leikur sumars-
ins þar sem Keflavík mistekst að
skora en liðið hefur skorað 10 mörk
það sem af er sumri.
_ Mark Þorsteins var fyrsta
markið sem KR skorar á heimavelli í
deildinni í sumar.
Fyrsti sigur Framara
Nýliðar Fram unnu sinn fyrsta
leik í deildinni í sumar þegar liðið
heimsótti Leikni úr Reykjavík á Do-
musnova-völlinn í Breiðholti.
Guðmundur Magnússon reyndist
hetja Framara en hann skoraði sig-
urmark leiksins á 72. mínútu.
Framarar hafa komið þó nokkuð á
óvart í deildinni í sumar og virðast
ekki vera það fallbyssufóður sem
flestir spámenn höfðu reiknað með.
Á sama tíma gengur lítið upp hjá
Leikni sem hefur einungis skorað
tvö mörk í sumar sem getur ekki tal-
ist vænlegt til árangurs.
_ Guðmundur Magnússon skoraði
sitt þriðja mark á tímabilinu og hef-
ur nú þrefaldað markafjölda sinn frá
tímabilinu 2010 þar sem hann skor-
aði eitt mark í 15 leikjum.
Breiðablik
lék sér að
meisturunum
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Mark Leikmenn Breiðabliks fagna þriðja marki Kristins Steindórssonar á
Víkingsvelli í gær en Blikar eru með fullt hús stiga á toppi deildarinnar.
- KR slapp fyrir horn gegn Keflavík
- Fyrsti sigur Fram kom í Breiðholti
26 ÍÞRÓTTIR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 2022
Besta deild karla
KR – Keflavík ........................................... 1:0
Víkingur R. – Breiðablik.......................... 0:3
Leiknir R. – Fram .................................... 1:2
Staðan:
Breiðablik 6 6 0 0 19:4 18
KA 6 5 1 0 11:2 16
Valur 6 4 1 1 11:5 13
Stjarnan 6 3 2 1 14:10 11
KR 6 3 1 2 8:5 10
Víkingur R. 7 3 1 3 14:14 10
FH 6 2 1 3 9:10 7
Fram 6 1 2 3 8:15 5
ÍA 6 1 2 3 7:15 5
Keflavík 7 1 1 5 10:16 4
ÍBV 6 0 2 4 6:13 2
Leiknir R. 6 0 2 4 2:10 2
UEFA-mót U16 karla
Leikið í Svíþjóð:
Írland – Ísland .......................................... 1:2
Galdur Guðmundsson skoraði mark Ís-
lands sem endaði í efsta sæti mótsins eftir
sigra gegn Svíþjóð og Sviss.
England
Newcastle – Arsenal ................................ 2:0
Staðan:
Manch. City 37 28 6 3 96:24 90
Liverpool 36 26 8 2 89:24 86
Chelsea 36 20 10 6 73:31 70
Tottenham 37 21 5 11 64:40 68
Arsenal 37 21 3 13 56:47 66
Manch. Utd 37 16 10 11 57:56 58
West Ham 37 16 8 13 59:48 56
Wolves 37 15 6 16 37:40 51
Leicester 36 13 9 14 57:57 48
Brighton 37 11 15 11 39:43 48
Brentford 37 13 7 17 47:54 46
Newcastle 37 12 10 15 42:61 46
Crystal Palace 36 10 15 11 47:43 45
Aston Villa 36 13 5 18 49:50 44
Southampton 36 9 13 14 41:61 40
Everton 36 10 6 20 39:59 36
Leeds 37 8 11 18 40:78 35
Burnley 36 7 13 16 32:50 34
Watford 37 6 5 26 33:75 23
Norwich City 37 5 7 25 23:79 22
Svíþjóð
Rosengård – Örebro................................ 2:0
- Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn
með Rosengård.
- Berglind Rós Ágústsdóttir lék allan leik-
inn með Örebro.
Häcken – Kalmar..................................... 3:1
- Diljá Ýr Zomers kom inn á sem vara-
maður hjá Häcken á 72. mínútu. Agla
María Albertsdóttir var ónotaður varamað-
ur.
- Hallbera Guðný Gísladóttir var ekki í
leikmannahópi Kalmar.
Hammarby – Kristianstad...................... 0:2
- Amanda Andradóttir kom inn á sem
varamaður á 69. mínútu hjá Kristianstad.
Emelía Óskarsdóttir var ónotaður vara-
maður. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar lið-
ið.
Staðan:
Rosengård 9 6 3 0 22:8 21
Häcken 9 6 3 0 19:6 21
Linköping 9 6 1 2 15:7 19
Eskilstuna United 9 6 1 2 14:8 19
Vittsjö 9 4 4 1 11:9 16
Kristianstad 9 4 3 2 17:10 15
Piteå 9 4 1 4 14:11 13
Djurgarden 9 4 0 5 14:16 12
Örebro 9 4 0 5 11:13 12
Hammarby 9 3 1 5 10:18 10
Umeå 9 2 1 6 8:16 7
Brommapojkarna 9 2 0 7 7:15 6
Kalmar 9 2 0 7 8:19 6
AIK 9 1 0 8 6:20 3
Noregur
Bodö/Glimt – Tromsö ............................. 1:1
- Alfons Sampsted lék allan leikinn með
Bodö/Glimt.
Kristiansund – Strömsgodset ................ 0:3
- Brynjólfur Willumsson kom inn á sem
varamaður í hálfleik hjá Kristiansund.
- Ari Leifsson lék allan leikinn með
Strömsgodset.
Lilleström – Sarpsborg........................... 1:0
- Hólmbert Aron Friðjónsson kom inn á
sem varamaður hjá Lilleström á 85. mín-
útu.
Aalesund – Molde .................................... 0:2
- Björn Bergmann Sigurðarson er frá
keppni vegna meiðsla hjá Molde.
Vålerenga – HamKam ............................ 1:1
- Brynjar Ingi Bjarnason lék fyrstu 85
mínúturnar með Vålerenga og Viðar Örn
Kjartansson fyrstu 61 mínútuna.
Viking – Jerv............................................ 3:0
- Patrik Sigurður Gunnarsson varði mark
Viking og Samúel Kári Friðjónsson lék
fyrstu 78 mínúturnar.
Staðan:
Viking 8 6 1 1 17:6 19
Lillestrøm 7 5 2 0 13:4 17
Molde 7 4 1 2 13:7 13
Sarpsborg 6 3 1 2 10:7 10
Strømsgodset 7 3 1 3 8:9 10
Vålerenga 7 3 1 3 8:10 10
Bodø/Glimt 6 2 3 1 11:8 9
Rosenborg 6 2 3 1 7:6 9
Tromsø 7 2 3 2 9:12 9
Aalesund 7 2 2 3 6:9 8
HamKam 6 1 4 1 9:7 7
Jerv 6 2 1 3 3:9 7
Sandefjord 6 2 0 4 10:12 6
Haugesund 7 2 0 5 9:12 6
Odd 7 2 0 5 6:13 6
Kristiansund 6 0 1 5 4:12 1
4.$--3795.$
Knattspyrnudómarinn Helgi Mika-
el Jónasson og aðstoðardómarinn
Gylfi Már Sigurðsson eru á meðal
dómara á lokamóti Evrópumóts
U17 ára landsliða karla í knatt-
spyrnu sem hófst í Ísrael í gær.
Helgi Mikael og Gylfi dæma leik
Serbíu og Belgíu síðar í dag í C-riðli
keppninnar en mótinu lýkur hinn 1.
júní með úrslitaleik í Netanya.
Helgi hefur verið á meðal
fremstu dómara landsins undan-
farin ár og Gylfi Már er á meðal
reyndustu aðstoðardómara lands-
ins.
Dæma á
lokamóti EM
Ljósmynd/Þórir Tryggvason
EM Knattspyrnudómarinn Helgi
Mikael er á meðal dómara í Ísrael.
Knattspyrnumaðurinn Rúnar Már
Sigurjónsson hefur yfirgefið rúm-
enska félagið CFR Cluj.
Rúnar kom til CFR Cluj frá Ast-
ana í Kasakstan árið 2020, lék 24
deildarleiki með liðinu og skoraði
sex mörk. Varð liðið rúmenskur
meistari bæði tímabil Rúnars hjá
félaginu. Miðjumaðurinn lék hins
vegar lítið með liðinu á nýliðnu
tímabili og kom aðeins við sögu í
tveimur leikjum eftir áramót.
Hann hefur einnig leikið með
Grashopper, St. Gallen og Sunds-
vall á atvinnumannaferlinum.
Yfirgefur
meistarana
Ljósmynd/CFR Cluj
Meistari Rúnar Már hefur leikið í
Rúmeníu frá því í febrúar 2021.
VÍKINGUR – BREIÐABLIK 0:3
0:1 Ísak Snær Þorvaldsson 56.
0:2 Jason Daði Svanþórsson 73.
0:3 Kristinn Steindórsson 76.
MM
Jason Daði Svanþórsson (Breiðabliki)
M
Anton Ari Einarsson (Breiðabliki)
Dagur Dan Þórhallsson (Breiðabliki)
Damir Muminovic (Breiðabliki)
Kristinn Steindórsson (Breiðabliki)
Oliver Sigurjónsson (Breiðabliki)
Viktor Örn Margeirsson (Breiðabliki)
Pablo Punyed (Víkingi R.)
Rautt spjald: Kristall Máni Ingason
(Víkingi R.) 90.
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson – 8.
Áhorfendur: Um 1.700.
KR – KEFLAVÍK 1:0
1:0 Þorsteinn Már Ragnarsson 67.
M
Beitir Ólafsson (KR)
Hallur Hansson (KR)
Finnur Tómas Pálmason (KR)
Kennie Chopart (KR)
Theodór Elmar Bjarnason (KR)
Sindri Kristinn Ólafsson (Keflavík)
Ígnacio Heras (Keflavík)
Rúnar Þór Sigurgeirsson (Keflavík)
Ivan Kaliuzhnyi (Keflavík)
Adam Ægir Pálsson (Keflavík)
Dómari: Pétur Guðmundsson – 8.
Áhorfendur: 850.
LEIKNIR R. – FRAM 1:2
0:1 Fred Saraiva 11.
1:1 Emil Berger 64.
1:2 Guðmundur Magnússon 72.
M
Maciej Makuszewski (Leikni R.)
Mikkel Elbæk Jakobsen (Leikni R.)
Emil Berger (Leikni R.)
Frederico Saraiva (Fram)
Már Ægisson (Fram)
Alexander Már Þorláksson (Fram)
Ólafur Íshólm (Fram)
Albert Hafsteinsson (Fram)
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson – 7.
Áhorfendur: 565.
_ Liðsuppstillingar, gul spjöld, viðtöl og
greinar um leikina – sjá mbl.is/sport/fot-
bolti.
Víðir Sigurðsson í Lyon
vs@mbl.is
Sara Björk Gunnarsdóttir, lands-
liðsfyrirliði í knattspyrnu til
margra ára, spilar í mesta lagi þrjá
leiki í viðbót með franska stórliðinu
Lyon en fyrir liggur að hún yfirgef-
ur félagið í sumar þegar samningur
hennar rennur út.
Lyon spilar úrslitaleik Meistara-
deildarinnar gegn Barcelona á
laugardaginn og á síðan eftir tvo
leiki í frönsku 1. deildinni þar sem
liðinu dugir eitt stig í tveimur leikj-
um gegn París SG og Issy til að
gulltryggja sér meistaratitilinn.
„Já, þetta er ákveðið mál, ég fer
frá Lyon eftir tímabilið, og eins og
staðan er í dag er margt sem kemur
til greina,“ sagði Sara Björk þegar
Morgunblaðið ræddi við hana í
Lyon í gærkvöld.
Margt sem er í boði
„Ég hef ekki tekið neina ákvörð-
un, enda er ég ekki lengur bara að
hugsa um sjálfa mig heldur fjöl-
skylduna líka,“ sagði Sara en hún
og Árni Vilhjálmsson sambýlis-
maður hennar eignuðust soninn
Ragnar Frank í nóvember 2021.
Árni leikur með franska B-deildar-
liðinu Rodez og er samningsbund-
inn því í tvö ár til viðbótar.
„Nú erum við bara að þreifa okk-
ur áfram og sjá hvað sé best í stöð-
unni. Það er margt í boði og spurn-
ingin er hvað hentar best á þessum
tímapunkti. Deildirnar á Englandi,
Frakklandi, Þýskalandi og á Spáni
eru allar mjög spennandi og ég vil
halda mig á þeim slóðum,“ sagði
Sara Björk Gunnarsdóttir við
Morgunblaðið í gær.
Sara yfirgefur Lyon
Morgunblaðið/Eggert
Frakkland Samningur Söru Bjarkar
við Lyon rennur út í sumar.