Morgunblaðið - 15.06.2022, Page 1
FERÐALÖG
VESTUR
NJÓTTU LÍFSINSMEÐFRAM STRÖNDINNI
ÁHERSLAN NÚ ÁMARKAÐSMÁLIN
Kavalan-viskíið þroskast hratt í hitanum íTaívan 8
Harður slagur er háður í Bandaríkj-unum um samkeppnislagafrumvarpsem beint er að tæknirisunum. 10
V ÐSKIPTA
11
Karl hjá Florealis segir hráefnisskort hafagert vart við sig í faraldrinum en nú hafiverðhækkanir tekið við.
ÞARF AÐ GRÍPA INN Í?
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 2022
Endurskoðun • Skattur • Ráðgjöf
www.grantthornton.is
Grant Thornton endurskoðun ehf. er íslenskt aðildarfélag Grant Thornton International Ltd., sem er eitt af fremstu alþjóðlegu samtökum sjálfstæðra endurskoðunar og ráðgjafarfyrirtækja. Grant Thornton
endurskoðun ehf. sérhæfir sig í að aðstoða rekstraraðila við að nýta tækifæri til vaxtar og bættrar afkomu með skilvirkri ráðgjöf. Framsýnn hópur starfsmanna, undir stjórn eigenda, sem ávallt eru aðgengilegir
viðskiptavinum, nýta þekkingu og reynslu sína til að greina flókin málefni og finna lausnir fyrir viðskiptavini sína, hvort sem það eru einkarekin, skráð félög eða opinberar stofnanir. Yfir 35.000 starfsmenn Grant
Thornton fyrirtækja í meira en 100 þjóðlöndum, leggja metnað sinn í að vinna að hag viðskiptavina, samstarfsmanna og samfélagsins sem þeir starfa í.
Ísland færist hægt upp lista IMD
Ísland bætir stöðu sína og færist upp um fimmsæti, úr 21. í 16. sæti, í árlegri samkeppnis-úttekt IMD-viðskiptaháskólans í Sviss á sam-keppnishæfni ríkja. Íslendingar reka þó ennlestina í samanburði við hin norrænu löndin,þar sem Danmörk er fremst meðal þjóða.Niðurstöður úttektar IMD liggur nú fyrir enúttektin er ein sú umfangsmesta í heimi og hef-ur verið framkvæmd í 32 ár. Úttektin byggist á255 mælikvörðum, bæði haggögnum sem safn-að er saman og alþjóðlegri stjórnendakönnunsem þúsundir stjórnenda fyrirtækja og annarrasamtaka taka þátt í. Fjallað verður um nið-urstöður úttektarinnar á fundi Viðskiptaráðs og
Arion banka í höfuðstöðvum bankans í dag. Þarmunu Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion,Lilja Alfreðsdóttir viðskiptaráðherra og Magn-
ús Harðarson, forstjóri Nasdaq á Íslandi, fjallaum þýðingu úttektarinnar fyrir íslenskt við-skiptalíf.
Samkeppnishæfni Íslands hefur batnað áliðnum áratug en mestu framfarirnar hafa orðiðí skilvirkni atvinnulífs og samfélagslegum inn-viðum. Ísland kemur þó illa út þegar kemur aðerlendri fjárfestingu og alþjóðaviðskiptum, þarsem við erum nærri 30 sætum neðar en meðal-tal Norðurlandanna. Sá liður hefur þróast tilverri vegar undanfarinn áratug sem bendir tilþess að tiltrú umheimsins á íslenska hagkerfinufari dvínandi. Þannig mælist bein erlend fjár-festing sem hlutfall af landsframleiðslu svo lágað Ísland skipar 61. sæti af 63 í úttektinni. Heiltyfir færist Ísland úr 55. í 58. sæti hvað alþjóða-viðskipti snertir en fer úr 52. í 49. sæti varðandialþjóðlega fjárfestingu á milli ára.Danmörk er í efsta sæti listans og veltir þarSviss úr sessi sem er í 2. sæti. Þá koma Singa-púr, Svíþjóð og Hong Kong í næstu sæti þar áeftir. Öll hin norrænu löndin, fyrir utan Íslandsem er í 16. sæti, raða sér meðal tíu efstu sæta.Ísland er þó það land sem bætir sig mest á milliára.
Gísli Freyr Valdórssongislifreyr@mbl.is
Samkeppnishæfni Íslands hefuraukist en við stöndum þó illa þeg-ar kemur að erlendri fjárfestingu.
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Ísland hefur bætt sig á liðnum árum í mælingum á samkeppnishæfni þjóða, en er þó eina landið
á Norðurlöndum sem nær ekki á topp tíu lista IMD-viðskiptaháskólans og situr í 16. sæti.
EUR/ISK
155
150
145
146,85
Úrvalsvísitalan
3.500
3.300
3.100
2.900
2.700
2.500
14.12.'21
14.6.'22
3.251,70
2.648,64
Þegar Pétur Þ. Óskarsson var ráð-inn framkvæmdastjór
Moggann að ferðaþjónustan hafi náðvopnum sínum hraðar en nokkurþorði að vona. Því sé raunhæft aðhingað komi um þrjár milljónir er-lendra ferðamanna 2030, eða 700þúsund fleiri en metárið 2018.
Stærstu greinarnar
lendum mörkuðum. Unnið sé aðþeim verkefnum í Bandaríkjunum, íKanada, í Asíu, á Norðurlöndunumog í Evrópu.
Pétur kveðst sannfærður um aðframundan sé framfaraskeið eð
Meiri þróttur í ferðaþjónustu en spáð varPétur Þ. Óskarsson, fram-kvæmdastjóri Íslandsstofu,segir ferðaþjónustuna aðrétta úr kútnum af munmeiri þrótti en spáð var.
M I Ð V I K U D A G U R 1 5. J Ú N Í 2 0 2 2
.Stofnað 1913 . 138. tölublað . 110. árgangur .
ALDREI VERIÐ
STERKARI EN
EFTIR FÓTBROT
MIKILL KRAFT-
UR Í FERÐA-
ÞJÓNUSTUNNI
ÁFANGA-
STAÐIR FYRIR
VESTAN
VIÐSKIPTI 12 SÍÐUR FERÐALÖG 16 SÍÐURVANN FJÓRFALT 23
Sauðfjárbændur munu fá 23 pró-
sentum hærra verð fyrir afurðir sín-
ar, frá Sláturfélagi Suðurlands, SS, í
haust. Um er að ræða óvenjumikla
hækkun, að sögn Steinþórs Skúla-
sonar, forstjóra
SS. „Við erum að
koma til móts við
gríðarlega hækk-
un rekstrarvöru
hjá bændum.
Sauðfjárbændum
sérstaklega þar
sem áburður veg-
ur hlutfallslega
þyngra hjá þeim
en öðrum.“
Hver afurða-
stöð gefur út verðskrá á hverju ári
þar sem fram kemur það verð sem
hún er tilbúin að greiða fyrir kjötið.
Steinþór rekur ekki minni til þess að
nokkurn tíma hafi afurðaverð hjá SS
hækkað jafnmikið og fyrirhugað er
að það geri í haust.
Verulegur hluti þessara hækkana
mun smitast út í verðlagið, enda lítið
svigrúm til aukinnar hagræðingar
innan afurðastöðva, að mati Stein-
þórs. Þannig mun íslenskt lamba-
kjöt hækka í verði, en þó ekki jafn
mikið og afurðaverðið. SS hefur tek-
ið lítil skref verðhækkana frá ára-
mótum, til að mæta áföllnum kostn-
aðarhækkunum og fyrirsjánlegri
verðhækkun til bænda.
Erfitt að hagræða tímabundið
Í skýrslu spretthóps matvæla-
ráðuneytisins eru áform um að veita
afurðastöðvum undanþágu frá sam-
keppnislögum svo þeim verði fært
að sameina krafta sína og hagræða í
rekstrinum. „Þetta er auðvitað búið
að vera kappsmál afurðastöðvanna
og bænda um langan tíma.“
Innflytjendur kjötafurða eiga nú
um tuttugu prósenta markaðshlut-
deild hér á landi í svína-, kjúklinga-
og nautakjöti, að sögn Steinþórs.
„Stór innflytjandi til Íslands er til
dæmis fyrirtækið Danish Crown.
Sameiginleg velta allra íslenskra af-
urðafyrirtækja er um 5 prósent af
veltu þess, en við megum samt ekki
vinna saman.“ Hann minnist þess að
síðasta haust hafi verið lofað að
heimila samvinnu afurðastöðva en
það hafi þó aldrei verið efnt.
„Það sem ég staldra við í þessum
tillögum er að það er talað um tíma-
bundna heimild. Það er erfitt að
hagræða milli afurðastöðva tíma-
bundið; ef þetta á að skila árangri
þarf að fara í varanlegar breyting-
ar.“ Hann kveðst vilja fara svipaða
leið og farin var með mjólkuriðn-
aðinn, þar sem hagræðing hafi tek-
ist vel. »4
SS boðar methækkun
á afurðaverði til bænda
- Lambakjöt verður dýrara - Þörf á varanlegum breytingum
Steinþór
Skúlason
Gunnhildur Sif Oddsdóttir
gunnhildursif@mbl.is
Sigrún Sigurðardóttir var hvað eftir
annað virt að vettugi þegar hún þurfti
að fara með dóttur sína þrisvar á tíu
dögum á bráðamóttöku Landspít-
alans til að fá loks grun hennar stað-
festan um að dóttirin, nýbökuð móðir,
væri með heilahimnubólgu.
„Það er náttúrulega enginn sem
kemur að sinna henni og mér finnst
hún vera að deyja í höndunum á mér,
hún er svo mikið veik. Það endar með
því að ég brest í grát og heimta að
það komi læknir – þá gerist eitthvað.
Þá koma læknir og hjúkrunarfræð-
ingur og hún er sett í herbergi þar
sem er fylgst með lífsmörkum. Ef
hún hefði verið ein þarna, þá hefði
ekkert verið gert,“ segir Sigrún Sig-
urðardóttir um aðra heimsókn þeirra
mæðgna.
„Ég sagði í hvert einasta skipti að
ég héldi að þetta væri heilahimnu-
bólga því önnur dóttir mín var næst-
um dáin sex ára úr heilahimnubólgu,
þannig að ég þekki einkennin,“ segir
Sigrún og bætir við: „Svo verður
maður svo reiður eftir á þegar það
sem maður hélt er rétt og það er búið
að láta hana kveljast svona lengi.“ »6
„Fannst hún
vera að deyja“
- Ítrekað hunsuð inni á bráðamóttöku
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Bráðamóttaka Í þriðja skipti var
loks athugað með heilahimnubólgu.
„Það gleður mig að fólk skuli líta svo á að ég hafi skilað leik-
húsinu einhverju sem er þess virði að minnast á,“ segir Ólafur
Haukur Símonarson sem í gær tók við heiðursverðlaunum
Sviðslistasambands Íslands 2022 fyrir framúrskarandi ævi-
starf í þágu sviðslista á Íslandi. Sýning ársins var 9 líf eftir
Ólaf Egil Egilsson í leikstjórn höfundar. Flest verðlaun hlaut
Sjö ævintýri um skömm eftir Tyrfing Tyrfingsson í leikstjórn
Stefáns Jónssonar. Alls skiptu átta sýningar með sér verð-
launum kvöldsins sem voru veitt í 19 flokkum. »24-25
Íslensku sviðslistaverðlaunin, Gríman, voru afhent í 20. sinn við hátíðlega athöfn í gærkvöldi
Morgunblaðið/Eggert
Ólafur Haukur Símonarson heiðursverðlaunahafi ársins