SÍBS blaðið - 01.06.2022, Blaðsíða 12

SÍBS blaðið - 01.06.2022, Blaðsíða 12
12 SÍBS-blaðiðViðtal Ég elska að reyta arfa Viðtal: Páll Kristinn Pálsson Erla Gerður Sveinsdóttir heimilislæknir og lýðheilsufræðingur hefur undanfarinn áratug fengist mest við að aðstoða fólk og fræða um offitu, sjúkdóm sem svo margir lifa með hér á landi og víðar í hinum vestræna heimi. Í því starfi hefur hún tileinkað sér hugmyndir heildrænnar nálgunar sem þróast hefur um svokallaða fjóra hornsteina heilsunnar: mataræði, hreyfingu, svefn og hugarró. Ljósm.Aðalgeir Vignir Gestsson

x

SÍBS blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.