SÍBS blaðið - 01.06.2022, Blaðsíða 17

SÍBS blaðið - 01.06.2022, Blaðsíða 17
17 2. tbl. 2022 til frumna lífverunnar. Dægurklukkan tekur fyrst og fremst mið af sólarklukkunni (snúningi jarðar um sólu en einnig um möndul sinn), en líka af staðarklukkunni (tímabelti jarðar) og gengur hún í takt með því að styðjast við merki frá báðum þessum klukkum. Dagsbirtan er langmikilvægasta merkið sem dægurklukkan fer eftir en einnig tekur hún mið af einstaklingshegðun eins og staðarklukkunni og félagslegum tímaramma, svo sem vinnu rðs skóla og matmálstímum. Í nútímasamfélagi hefur rafljós (gerviljós) einnig mikil áhrif á dægurklukkuna en ljós á morgnanna flýtir fyrir henni meðan ljós á kvöldin getur seinkað henni. Dægursveiflan hefur áhrif á fjölmarga lífeðlisfræðilega ferla í líkamanum og getur líkamshiti til dæmis sveiflast yfir daginn. Að sama skapi stýrir líkamsklukkan meðal annars losun margra mikilvægra hormóna eins og melatóníns og kortisóls en samspil þessara hormóna hefur mikil áhrif á Æskilegur svefntími fyrir hvert aldursskeið 24 23 22 21 20 19 18–1918 16–1817 14–1716 15–1615 12–1514 11–14 14 13 11–13 10–1312 12 11 10–11 9–11 11 10–1110 9–10 8–10 10 9 8–9 7–9 7–9 9 8 7–8 7–87 7 6 6 6 5–65 4 3 2 1 0 0–3 mán. 4–11 mán. 1–2 ára 3–5 ára 6–13 ára 14–17 ára 18–25 ára 26–64 ára 65+ Æskilegur svefntími Stundum viðeigandi Ekki æskilegt

x

SÍBS blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.