Skólavarðan - 2021, Blaðsíða 54

Skólavarðan - 2021, Blaðsíða 54
54 SKÓLAVARÐAN VOR 2021 SKÓLAVARÐAN / Krossgáta Lárétt  f 4. Annað heiti yfir gullinrót. (8)  f 9. Sjávarbær á suðurströnd Englands, þekktur fyrir mikinn fjölda ferðamanna og hinsegin fólks. (8)  f 10. Vani sem býr í Álfheimi sem er bústaður í Ásgarði. (5)  f 11. Annað heiti yfir bavíana. (7)  f 13. Fylki í Bandaríkjunum með spænskt heiti sem merkir snjóhulinn. (6)  f 14. Gælunafn Góðtempl- arahússins. (5)  f 15. Forskeyti í ensku úr grísku sem merkir nýr.  f 16. Höll við Dalsmára. (5)  f 17. Saumspor notað til að ganga frá brúnum efnis. (8)  f 20. Evrópska tungumálið sem er ekki skylt neinu öðru. (10)  f 21. Dæturnar sem Seifur og Evrýnome eiga og fylgja Afródítu. (14)  f 24. Skipsbátur. (5)  f 25. Borg sem Sindbað bjó í. (6)  f 26. Fólk sem tilheyrir hægri flokki í Bandaríkjunum. (12)  f 28. „Gefðu mér gott í ______“. (6)  f 29. Íslensk fiskkássa. (11)  f 32. Land sem fékk sjálfstæði frá Pakistan. (10)  f 34. Tólin notuð til að liða hár. (9)  f 36. Hringdans. (8)  f 37. Skáldsaga þar sem ein sögupersónan er byggð á Erlendi í Unuhúsi. (10)  f 38. Silfurberg er afbrigði af þessu. (8)  f 39. Eftirnafn þýskrar gyðinga- fjölskyldu sem tengist nokkrum bönkum. (10) Lóðrétt  f 1. Sérstakt bænaform sem er röð bæna og ákalla. (7)  f 2. Þyrlutegund mikið notuð af bandaríska hernum. (7)  f 3. Fyrsti hluti maga jórtur- dýra (í fleirtölu). (9)  f 5. Íslenskt heiti Sebastes mentella. (11)  f 6. Saga eftir Jane Austen um Fanny Price. (9,4)  f 7. Handunnar blúndur. (10)  f 8. Tegund kvikmynda sem gerast í Bandaríkjunum. (6)  f 9. Sérhæfður bandvefur sem er án blóðflæðis og taugatenginga. (6)  f 10. Tónverk byggt á sjálfstæð- um röddum sem byggja á sama stefi. (4)  f 12. Mörg fjallagullblóm. (7)  f 17. Hringur er afbrigði af þessu formi. (9)  f 18. Kíkí sem Jonni í Ævin- týrabókunum átti var af þessari tegund. (7)  f 19. Afkvæmi geitar. (3)  f 22. Munnhljóðfæri með stálfjöður. (12)  f 23. Tól sem lamið er með þegar eitthvað er selt hæstbjóð- anda. (12)  f 27. Salt af kolsýru. (10)  f 29. Sá sem fylgdi lúterskri heit- trúarstefnu sem kom til landsins á 18. öld. (8)  f 30. Julio José __________, spænskur söngvari. (8)  f 31. Annað heiti á Hólósen. (7)  f 33. Höfundur óperunnar Ruslan and Lyudmila. (6)  f 35. „Árinni kennir illur _____“. (6)  f 36. Hægrisinnað félag háskóla- stúdenta. (4) Krossgáta Sendu okkur lausn gátunnar á utgafa@ki.is. Síðasti skiladagur er 1. maí 2021  f LAUSN SÍÐUSTU GÁTU Í verðlaun er bókin Vertu úlfur eftir Héðin Unnsteins- son. Sigurvegari síðustu gátu var Rannveig Haraldsdóttir, Patreksfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.