Skólavarðan - 2021, Blaðsíða 54
54 SKÓLAVARÐAN VOR 2021
SKÓLAVARÐAN / Krossgáta
Lárétt
f 4. Annað heiti yfir gullinrót.
(8)
f 9. Sjávarbær á suðurströnd
Englands, þekktur fyrir mikinn
fjölda ferðamanna og hinsegin
fólks. (8)
f 10. Vani sem býr í Álfheimi
sem er bústaður í Ásgarði. (5)
f 11. Annað heiti yfir bavíana.
(7)
f 13. Fylki í Bandaríkjunum
með spænskt heiti sem merkir
snjóhulinn. (6)
f 14. Gælunafn Góðtempl-
arahússins. (5)
f 15. Forskeyti í ensku úr grísku
sem merkir nýr.
f 16. Höll við Dalsmára. (5)
f 17. Saumspor notað til að
ganga frá brúnum efnis. (8)
f 20. Evrópska tungumálið sem
er ekki skylt neinu öðru. (10)
f 21. Dæturnar sem Seifur og
Evrýnome eiga og fylgja Afródítu.
(14)
f 24. Skipsbátur. (5)
f 25. Borg sem Sindbað bjó í. (6)
f 26. Fólk sem tilheyrir hægri
flokki í Bandaríkjunum. (12)
f 28. „Gefðu mér gott í
______“. (6)
f 29. Íslensk fiskkássa. (11)
f 32. Land sem fékk sjálfstæði
frá Pakistan. (10)
f 34. Tólin notuð til að liða hár.
(9)
f 36. Hringdans. (8)
f 37. Skáldsaga þar sem ein
sögupersónan er byggð á Erlendi í
Unuhúsi. (10)
f 38. Silfurberg er afbrigði af
þessu. (8)
f 39. Eftirnafn þýskrar gyðinga-
fjölskyldu sem tengist nokkrum
bönkum. (10)
Lóðrétt
f 1. Sérstakt bænaform sem er
röð bæna og ákalla. (7)
f 2. Þyrlutegund mikið notuð af
bandaríska hernum. (7)
f 3. Fyrsti hluti maga jórtur-
dýra (í fleirtölu). (9)
f 5. Íslenskt heiti Sebastes
mentella. (11)
f 6. Saga eftir Jane Austen um
Fanny Price. (9,4)
f 7. Handunnar blúndur. (10)
f 8. Tegund kvikmynda sem
gerast í Bandaríkjunum. (6)
f 9. Sérhæfður bandvefur sem
er án blóðflæðis og taugatenginga.
(6)
f 10. Tónverk byggt á sjálfstæð-
um röddum sem byggja á sama
stefi. (4)
f 12. Mörg fjallagullblóm. (7)
f 17. Hringur er afbrigði af
þessu formi. (9)
f 18. Kíkí sem Jonni í Ævin-
týrabókunum átti var af þessari
tegund. (7)
f 19. Afkvæmi geitar. (3)
f 22. Munnhljóðfæri með
stálfjöður. (12)
f 23. Tól sem lamið er með
þegar eitthvað er selt hæstbjóð-
anda. (12)
f 27. Salt af kolsýru. (10)
f 29. Sá sem fylgdi lúterskri heit-
trúarstefnu sem kom til landsins á
18. öld. (8)
f 30. Julio José __________,
spænskur söngvari. (8)
f 31. Annað heiti á Hólósen. (7)
f 33. Höfundur óperunnar
Ruslan and Lyudmila. (6)
f 35. „Árinni kennir illur
_____“. (6)
f 36. Hægrisinnað félag háskóla-
stúdenta. (4)
Krossgáta
Sendu okkur lausn gátunnar á
utgafa@ki.is.
Síðasti skiladagur er 1. maí 2021
f LAUSN SÍÐUSTU GÁTU
Í verðlaun er bókin
Vertu úlfur eftir
Héðin Unnsteins-
son.
Sigurvegari síðustu gátu var
Rannveig Haraldsdóttir,
Patreksfirði.