Skólavarðan - 2021, Blaðsíða 33

Skólavarðan - 2021, Blaðsíða 33
VOR 2021 SKÓLAVARÐAN 33 Orlofssjóður / KENNARASAMBANDIÐ Kelduhverfi Fnjóskadalur – IllugastaðirFnjóskadalur – LundsskógurAkureyri Bárðardalur Fnjóskadalur – Selgil Hallormsstaður Stöðvarfjörður Fljótsdalur Skriðdalur Einarsstaðaskógur Skógargerði – Litli Hagi Sumarið 2021 Félagsmenn geta keypt flugávísanir, afslátt- armiða á hótelum, gönguferðir og fleira á niðurgreiddu verði Ferðaávísanir fyrir hótelgistingar innan- lands Félagsmenn geta keypt niðurgreidda ferðaávís- un sem hægt er að nota til að greiða gistingu á ýmsum gististöðum innanlands. Félagsmenn kaupa ferðaávísun á Orlofsvefnum, bóka gistingu á gististað og greiða að hluta eða fullu fyrir gistinguna með ávísuninni. Hægt er að skoða hvaða gististaðir taka við ávísun inni á Orlofsvefnum. Ferðaávísanir eru niðurgreiddar um 25% af OKÍ, hámarksupphæð niðurgreiðslu er 12.000 kr. á ári. Gjafabréf Úrval-Útsýnar og Sumarferða Þau gilda sem 30.000 kr. innborgun í allar auglýstar pakkaferðir ferðaskrifstofanna, nema í tilboðsferðir og ferðir um páska og jól. Hver félagsmaður getur keypt tvo miða á ári. Gjafabréf hjá Icelandair, Air Iceland Connect og Flugfélaginu Erni Gjafabréf Icelandair kosta 12.000 kr. (með punktafrádrætti) og 13.500 kr. (án punktafrádráttar) og gilda sem 15.000 kr. upp í farseðil með Icelandair. Gjafabréf Air Iceland Connect kosta 5.740 kr. (með punktafrádrætti) og gilda sem 7.500 kr. upp í farseðil innanlands. Gjafabréf með Flugfélaginu Erni kosta 15.000 kr. til Hafnar í Hornafirði eða Húsavíkur aðra leið. Gjafabréfið gildir sem ferð aðra leið. Gildir eingöngu fyrir félagsmenn. Útilegukortið Útilegukortið veitir tveim fullorðnum og fjórum börnum undir 16 ára fría gistingu á tjaldsvæðum samstarfsaðila í allt að 28 gistinætur. Sjá tjaldstæði á utilegukortid.is. Veiðikortið Veiðikortið veitir nær ótakmarkaðan aðgang að 36 vatnasvæðum vítt og breitt um landið. Kortið gildir fyrir einn fullorðinn og börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd korthafa. Kortið kostar 5.325 kr. með niðurgreiðslu frá OKÍ. Sjá nánar á veidikortid.is. Styrkur vegna göngu og bátsferða Félagsmenn geta sótt um styrk, að hámarki 7.500 kr/15 pt, vegna göngu- og bátsferða (ekki ferjur, t.d. Baldur og Herjólfur) sumarið 2021 á vegum viðurkennds ferðaskipuleggj- anda. Félagsmenn þurfa að senda reikning/ greiðslukvittun vegna ferðarinnar og númer bankareiknings á orlof@ki.is. Sérkjör fyrir félagsmenn KÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.