Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2019, Side 38

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2019, Side 38
38 – Sjómannablaðið Víkingur mátti sjá síldarspekúlanta og sjómenn frá ýmsum löndum spranga um götur og plön innan um „síldarfólkið“, eins og síldarstrákar og -stúlkur var tíðum kallað. Í landlegum varð oft ærið aga- og róstu- samt og í útlendum blöðum voru stund- um sagðar fréttir og sögur úr „Höfuðborg síldveiða á Norður-Atlantshafi“, eins og Siglufjörður var kallaður með réttu. Eftir lok síðari heimsstyrjaldar færðist þungamiðja síldveiðanna austur á bóginn og þá dró úr umsvifunum á Siglufirði. Þau voru þó umtalsverð allt fram að síldarhruninu undir lok 7. áratugarins. Eftir það hefur annars konar útgerð og fiskvinnsla, m.a. togaraútgerð, hrað- frysting og rækjuvinnsla, verið undirstaða atvinnulífs í bænum. Síldarplan á Siglufirði. Vinnslustöðin hf hafnargata 2 900 Vestmannaeyjar vsv@vsv.is www.vsv.is TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN SJÓMENN !

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.