Fréttablaðið - 23.08.2022, Síða 24

Fréttablaðið - 23.08.2022, Síða 24
18.30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 19.00 Lengjudeildin í beinni Bein útsending frá leik HK og Fylkis 21.00 Matur og heimili Sjöfn Þórðar fjallar um matar- gerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. LÁRÉTT 1 greind 5 krap 6 ákefð 8 gleggri 10 þegar 11 svívirðing 12 barningur 13 mælieining 15 þykjast 17 glanni LÓÐRÉTT 1 ríki í afríku 2 flink 3 biti 4 borg 7 kurteisi 9 ávöxtur 12 parta 14 dæld 16 tveir eins LÁRÉTT: 1 skörp, 5 elg, 6 as, 8 nánari, 10 er, 11 níð, 12 basl, 13 alin, 15 látast, 17 gassi. LÓÐRÉTT: 1 senegal, 2 klár, 3 ögn, 4 parís, 7 sið- læti, 9 ananas, 12 bita, 14 lág, 16 ss. Krossgáta Skák Gunnar Björnsson 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 Pondus Eftir Frode Øverli Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þann- ig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt o g l ó ð r é t t , birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Magnús Carlsen á FTX Crypto Cup á Chess24-skákþjóninum. 32.axb6! Rd3 varð þriðji. www.skak.is: Þriðjudagsmót í kvöld. Hvítur á leik Dagskrá Hringbraut Sjónvarp Símans Stöð 2 RÚV Sjónvarp 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.30 Útsvar 2013-2014 14.35 Matarmenning – Hvítlaukur 15.05 91 á stöðinni 15.30 Í garðinum með Gurrý 16.00 Með okkar augum 16.40 Rætur 17.05 Íslendingar 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Bakað í myrkri 18.30 Hönnunarstirnin 18.47 Tilfinningalíf 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Fiskilíf 20.30 Ella kannar Suður-Ítalíu – Napólí 21.00 Trúður Félagarnir Frank og Casper snúa aftur í níundu þáttaröð dönsku gaman- þáttanna Trúður, eða Klovn. Frank er hrakfallabálkur fram í fingurgóma og tekst alltaf að koma sér og vinum sínum í vandræðalegar að- stæður. Aðalhlutverk: Frank Hvam, Casper Christensen og Mia Lyhne. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára. 21.30 Heima 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Blóð Önnur þáttaröð þess- ara írsku spennuþátta. Saga Hogan-fjölskyldunnar er alsett leyndarmálum, lygum og gömlum svikráðum. Við óvænt dauðsfall í fjöl- skyldunni tekur við meira af því sama og fjölskyldufólkið hefur mismikinn áhuga á að sannleikurinn komi í ljós. Aðalhlutverk: Adrian Dunbar, Carolina Main og Diarmuid Noyes. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 16 ára. 23.05 Ófærð III 23.50 Dagskrárlok 08.00 Heimsókn 08.15 The Mentalist 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Jamie’s Quick and Easy Food 09.50 Spegill spegill 10.15 Einkalífið 10.45 Home Economics 11.05 The Masked Singer 12.10 30 Rock 12.30 Nágrannar 12.55 30 Rock 13.15 Shark Tank 14.00 Amazing Grace 14.45 Grey’s Anatomy 15.25 Claws 16.10 The Greatest Dancer 17.25 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.27 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.05 Jamie’s Easy Meals for Every Day 19.35 Hell’s Kitchen 20.20 Saved by the Bell 20.55 Last Man Standing 21.15 The Goldbergs 21.40 Bump 22.10 Last Week Tonight with John Oliver 22.40 LXS 22.55 Unforgettable 23.35 Coroner 00.20 Cheaters 00.50 Delilah 01.30 The Mentalist 02.15 Home Economics 02.35 The Masked Singer 03.40 30 Rock 04.00 30 Rock 06.00 Tónlist 12.30 Dr. Phil 13.13 The Late Late Show 13.52 The Block 14.41 The Neighborhood 15.02 George Clarke’s Remarkable Renovations 16.55 90210 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show 19.10 mixed-ish 19.40 Ghosts 20.10 A Million Little Things 21.00 Bull 21.50 Evil 22.35 The Chi 23.35 The Late Late Show 00.20 FBI: Most Wanted 01.05 Yellowstone 01.50 Transplant 02.35 Annika 03.30 Queen of the South 04.00 Tónlist Uppgjör efstu liðanna Toppslagur Lengjudeildarinnar í knattspyrnu og stærsti leikur 18. umferðar deildarinnar fer fram í Kórnum í kvöld þegar HK tekur á móti Fylki. Leikurinn verður í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Hringbraut og hefst klukkan 19:15 en Fylkismenn eru með tveggja stiga forskot á toppnum. HK er í 2. sæti en gæti með sigri hirt toppsætið. ■ Algjörlega! Það er svo hin hlið bar- borðsins þar sem vandamálin eiga sér stað! Jú, jú, jú! Þetta er ízí, pízí, lemon skwízí! Ágætis kerfi, ekki satt? Og sterkt uppi í hillu! Við erum með bjór á krana! Þetta er nokkuð einfalt, Sesselja! 3 1 2 9 8 4 6 7 5 6 4 8 2 7 5 9 3 1 5 7 9 1 3 6 4 8 2 4 2 5 8 9 3 7 1 6 9 3 6 4 1 7 2 5 8 7 8 1 5 6 2 3 9 4 1 5 4 3 2 9 8 6 7 8 9 7 6 4 1 5 2 3 2 6 3 7 5 8 1 4 9 4 9 6 1 2 7 5 3 8 1 3 5 6 4 8 9 2 7 7 8 2 3 9 5 1 4 6 5 4 8 7 1 9 2 6 3 9 6 7 2 8 3 4 5 1 3 2 1 4 5 6 7 8 9 2 7 3 5 6 1 8 9 4 6 5 9 8 7 4 3 1 2 8 1 4 9 3 2 6 7 5 Dagsetningar og tímasetningar námskeiða er að finna inná sauma.is Frekari upplýsingar og skráning: Sveinn 892-1170 og Helga 664-1271 eða sveinndal@sauma.is Nú er haustönn Saumaskóla Saumu að hefjast og skráning þegar hafin. Við munum halda áfram okkar sívinsælu grunn- og framhalds námskeiðum í fatasaumi auk þess að bæta við nýjum og skemmtilegum námskeiðum. • Grunnnámskeið í kvenfatasaumi • Framhaldsnámskeið í kvenfatasaumi • Saumavélar og praktísk atriði • Stytta og breyta buxum • Leðurtöskugerð • Endurnýjun líftíma flíkur og fata-skreytinámskeið • Leggingssaumur • Peysusaumur • Púðasaumur Boðið er upp á eftirfarandi námskeið: Saumaskóli Saumu DÆGRADVÖL 23. ágúst 2022 ÞRIÐJUDAGURFRÉTTABLAÐIÐ

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.