Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2010, Blaðsíða 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2010, Blaðsíða 35
Sjómannablaðið Víkingur – 35 Hópurinn staldraði við og hlýddi á blessunar- og minningarorð séra Gunnlaugs Garðarssonar. Höfuðpaurinn í þessari skemmtilegu uppákomu, Sæmundur Pálsson. Svo var snætt í höfuðstöðvum Brims á Akureyri. Í júlí síðastliðnum hittust gamlir togarasjómenn á Akureyri og gerðu sér glaðan dag saman. Gengið var í kirkju, lagður blómsveigur að minnisvarða um drukknaða sjómenn, snætt saman og fl eira og fl eira. Þarna hittust á ný gamlir sjóarar og félagar, hvaðanæva af landinu, og rifjuðu upp gömlu góðu dagana. Víkingur var á staðnum.ast

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.