Fréttablaðið - 27.08.2022, Blaðsíða 44
HEYRNARFRÆÐINGUR
Heyrnarfræðingur vinnur með fólki með heyrnar-
skerðingu og önnur heyrnarmein. Hann kemur að
greiningu, ráðgjöf og aðstoðar við val á hjálpartækjum.
HELSTU VERKEFNI
• Heyrnarmælingar og greining heyrnarskertra
í samvinnu við háls-, nef- og eyrnalækni
• Ráðgjöf varðandi meðferðarúrræði til
endurhæfingar og forvarna
• Mátun heyrnartækja, fínstilling
og kennsla varðandi notkun
• Eftirfylgni við árangur meðferðar
HÆFNISKRÖFUR
• Háskólapróf í heyrnarfræði og gilt starfsleyfi
• Starfsreynsla sem heyrnarfræðingur er kostur
• Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
• Áreiðanleiki, metnaður og skipulögð vinnubrögð
HEYRNARTÆKNIR
Heyrnartæknir starfar við tæknilega
heyrnarþjónustu og annast viðgerðir
á heyrnartækjum og öðrum tækjabúnaði.
HELSTU VERKEFNI
• Uppsetning á heyrnartækjum
• Bilanaleit og viðgerðir
• Efnispöntun og birgðastjórnun
HÆFNISKRÖFUR
• Tækniskólamenntun eða hliðstæð reynsla
• Góð tölvukunnátta
• Reynsla í þjónustu við rafeindatækni kostur
• Þekking á hljóðtækni og hljóðfræði kostur
• Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
• Áreiðanleiki, metnaður og skipulögð vinnubrögð
HEYRNARFRÆÐINGUR
OG HEYRNARTÆKNIR
Lyfja í samstarfi við Jens Kristján Guðmundsson,
háls-, nef- og eyrnalækni auglýsa eftir
heyrnarfræðingi og heyrnartækni til starfa í
heyrnarþjónustu Lyfju. Um er að ræða einstakt
tækifæri til að taka þátt í að byggja upp nýja
starfsemi frá grunni.
Umsóknarfrestur er til og með 6. september 2022.
Sótt er um starfið á heimasíðu Lyfju, Lyfja.is/storf.
Nánari upplýsingar veitir Hildur Þórisdóttir,
mannauðsstjóri Lyfju (hildur@lyfja.is)
Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir
sem trúnaðarmál.