Mosfellingur - 28.04.2022, Blaðsíða 53

Mosfellingur - 28.04.2022, Blaðsíða 53
Heimilis- verk Að taka úr uppþvottavélinni, hengja upp úr þvottavélinni eða brjóta saman úr þurrkaranum. Ég held ég geti sagt fyrir hönd flestra að þetta eru meðal leiðinlegustu heimilisverkanna. Sérstaklega vegna þess að maður er ekki fyrr búinn að ljúka verkinu þegar það þarf að byrja það aftur … Þótt klósettþrif séu heldur ekki skemmtileg þá þarf ekki að endurtaka þau alveg jafn ítrekað, nema maður búi með fólki sem pissar mikið út fyrir (en það er annað mál). Á heimilum þar sem tvær eða fleiri fullorðar manneskjur búa saman, þá oftar en ekki lenda þessi leiðinda heim- ilisverk aðallega á herðum eins aðila. Það þarf ekki að vera slæmt að hafa slíka verkaskiptingu, svo lengi sem allir eru sáttir við sitt hlutskipti. En oft getur verið gott að allir aðilar fái að kynnast þessum hlutverkum svo að maður kunni að meta það þegar þau eru unnin fyrir mann. Til dæmis sér maðurinn minn alfarið um eldamennsku og eldhúsið á heimil- inu hjá okkur (og jesús minn hvað ég er þakklát fyrir það). Venjan er svo að ég sjái um þvottinn og önnur dagleg heimilisþrif. En svo er ég búin að vera veik síðustu vikur og maðurinn minn því þurft að sjá um allt heimilið að mestu. Og hann gerir nú ekki annað en að tala um hversu hollt þetta sé fyrir karlmenn að átta sig á því að það er bara drullumikil vinna að sinna heimili. Og að hann taki hattinn að ofan fyrir þeim fjölmörgu konum sem sinna bæði vinnu, börnum og heimili. (Ofurkonur að mínu mati) Ég er alveg sammála því að það er ótrúlega mikilvægt að allir aðilar á heimili átti sig á því að þvotturinn þvær sig ekki sjálfur og uppþvottavélin tæmir sig ekki sjálf. Að baki öllum heimilis- verkum er heilmikil vinna og ég held að maður læri ekki almennilega að meta alla þá vinnu sem fer í heimilisstörfin fyrr en maður þarf að standa í þeim sjálfur. Svo áfram gakk með jafna verkaskipt- ingu og meiri virðingu fyrir heimilis- störfunum! smá auglýsingar Tek að mér alla krana- og krabbavinnu Útvega allt jarðefni Vörubíll Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142 MOSFELLINGUR M yn d/ Ra gg iÓ la R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Bílaleiga á staðnum Þjónustuverkstæði skiptum um framrúður 1. tbl. 20. árg. fimmtudagur 14. janúar 2021 • Dreift frítt inn á öll heimili í mosfellsbæ • vefútgáfa: www.mosfellingur.is Kjarna • Þverholti 2 • 270 mosfellsbær • s. 586 8080 einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is eign vikunnar www.fastmos.is Vogatunga - fallegt raðhús Nýtt 236,6 m2 raðhús á tveimur hæðum. Um er að ræða mjög fallegt og vel skipulagt raðhús á tveimur hæðum ásamt stórum bílskúr. Fimm svefnherbergi. Tvö baðherbergi. Mikil lofthæð með innbyggðri lýsingu. Stórar stofur með fallegt útsýni. Eignin skiptist í raðhús 198,9 m2 og bílskúr 37,7 m2. V. 93,9 m. Fylgstu með okkur á Facebook meÐ bÍlskúr barion hefur komiÐ inn meÐ miklum krafti Sigmar Vilhjálmsson veitinga- og athafnamaður Mosfellingur ársins 2020 hugsaÐ Í lausnum Í heimsfaraldri orÐinn áhrifavaldur á samfélagsmiÐlum 10 laus strax Smiðjuvegi 60 (rauð gata) Kópavogi - Sími 557 2540 GLERTÆKNI ehf Völuteigi 21 - gler í alla glugga - s . 5 6 6 - 8 8 8 8 • w w w. g l e r ta e k n i . i s Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð NÆsti MosfelliNgur keMur út 12. Maí Blaðinu er dreift frítt í öll hús í Mosfellsbæ. skilafrestur efnis/auglýsinga er til hádegis á mánudegi fyrir útgáfudag. mosfellingur@mosfellingur.is 6 . . . fimmtudagur 13. maí 2021 • Dreift rít t inn á öll heimili í mosfellsbæ • vefútgáfa: www.mosfellingur.is Mosfellingurinn Pétur Pétursson sölustjóri og mjólkurfræðingur Jökla á markað í dag – breytir mjólk í vín 24 Vefútgáfawww.mosfellingur.is j r • r lti • f ll r • . svanþór einarsson • lög . fasteignasali • w .fastmos.is Fyl st e kk r á Facebook Mynd/RaggiÓla Blikahöfði - Góð staðsetning Falleg 100,3 m2, 4ra herbergja íbúð með stórri afgirtri timburverönd á 1. hæð ásamt 27,6 m2 bílskúr. Íbúðin skiptist í forstofu, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, stofu og eldhús. Sérgeymsla í kjallara. Bílskúrinn er með geymslulofti. Stór afgirt timburverönd í suðvestur. Vinsæl staðsetning. Eignin er skráð 127,9 m2, þar af íbúð 91,6 m2, geymsla 8,7 m2 og bílskúr 27,6 m2. V. 64,9 m. KALEO og UMFA í einstakt samstarf gott að geta gefið til baka Hljómsveitin KALEO hefur keypt auglýsingapláss framan á keppnistreyjum Aftureldingar og gert tveggja ára tímamótasamning við knattspyrnudeild karla. Mosfellingarnir í KALEO hafa farið sigurför um heiminn eftir að þeir fluttu fyrst til Bandaríkjanna fyrir sex árum til að ein- beita sér að tónlistinni. Platan þeirra, Surface Sounds, er nýkomin út og verður henni fylgt eftir með þriggja ára heimstúr þegar heimsfarald- urinn er yfirstaðinn. Jökull Júlíusson situr fyrir svörum í Mosfellingi í dag. Jökull er stoltur mosfellingur og segir það heiður að starfa með uppeldisfélaginu 12 Hj‡lmar Guðmundsson Lšggildur hœsasm’ðameistari s:6959922 fhsverk@gmail.com Þú getur auglýst frítt (...allt að 50 orð) sendu okkur þína smáauglýsingu í gegnum tölvupóst: mosfellingur@mosfellingur.is a Háholti 14 • 270 Mosfellsbæ • arioddsson@arioddsson.is Símar: 895-0383 / 867-7704 / 564-4070 www.arioddsson.is FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI MÚRVERK - FLÍSALAGNIR - ALMENN VIÐHALDSVINNA Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapartar ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapart r ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapart r ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga mosfellingur@mosfellingur.is stríðsmunir Óska eftir munum frá stríðsárunum tengdum Mosfellssveit www.fbi.is sími 822-5344. Tryggvi. Passamyndir Við bjóðum upp á myndatöku fyrir vegabréf, ökuskírteini, ferilskrár, starfsmannaskírteini og fleira, bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Vogatunga 51, 270 Mosfellsbæ, sími: 864 6600 Gólfefna lausnir fyrir heimili og fyrirtæki Þverholti 3 - Sími: 566-6612 FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR Sólarhringsvakt: 581 3300 & 565 5892 Komum til aðstandenda og ræðum skipulag sé þess óskað Sverrir Einarsson S: 896 8242 Jón G. Bjarnason S: 793 4455Jóhanna Eiríksdóttir ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS www.utforin.is Auðbrekku 1, Kópavogi ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR www.utfararstofa.is Dofrahellu 9b, Hafnarfirði Sólarhringsvakt: 581 3300 & 565 5892 Komum til aðstandenda og ræðum skipulag sé þess óskað Sverrir Einarsson S: 896 8242 Jón G. Bjarnason S: 793 4455Jóhanna Ei íksdóttir ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS www.utforin.is Auðbrekku 1, Kópavogi ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR www.utfararstofa.is Dofrahellu 9b, Hafnarfirði Sólarhringsvakt: 581 3300 & 565 5892 Komum til aðstandenda og ræðum skipulag sé þess óskað Sver ir Einar son S: 896 8242 Jón G. Bjarnason S: 793 4 5Jó i í ttir ÚTFARARST A ÍSLANDS www.utforin.is Auðbrekku 1, Kópavogi ÚTFARA S FJARÐAR www.utfararstofa.is ofrahellu 9b, afnarfirði Sólarhringsvakt: 581 3300 & 565 5892 - Komum til að standenda og ræðum skipulag sé þess óskað Þjónusta við Mosfellinga - 53 Vespu-, bifhjóla- og bílpróf Annast akstursmat og sé um hæfnispróf fyrir þá sem hafa gleymt að endurnýja. w w w .m os fe ll in gu r. is w w w .m os fe ll in gu r. is w w w .m os fe ll in gu r. is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.