Mosfellingur - 28.04.2022, Blaðsíða 38

Mosfellingur - 28.04.2022, Blaðsíða 38
 - Íþróttir og ungmenni38 Friðbjörn Bragi Hlynsson varð Íslands- meistari í klassískum kraftlyftingum á dög- unum. Hann setti einnig tvö Íslandsmet í réttstöðulyftu og samanlögðu. Friðbjörn lyfti 252.5 kg í hnébeygjum, 162,5 kg í bekkressu og 278 kg í réttstöðu- lyftu eða samanlgt 693 kg. Friðbjörn varð annar stighæstur keppenda og er með fast sæti í landsliðinu hann keppir fyrir Lyft- ingafélag Mosfellsbæjar. Kristín Dóra Sigurðardóttir, Lyftingafélagi Mosfellsbæja, varð Íslandsmeistari í 76 kg flokki í Ólympískum lyftingum, eftir harða keppni um gullið. Kristín lyfti 77 kg í snörun og 96 kg í jafn- hendingu. Samanlagt lyfti Kristín 171 kg. Kristín er búin að vera mjög dugleg að æfa undir handleiðslu Guðmundar Sigurðsson- ar Ólympíufara. Mótið fór fram að Varmá í mars. Friðbjörn Bragi og Kristín Dóra urðu Íslandsmeistarar Frábær árangur Lyftingafélagsins Friðbjörn bragi kristín dóra Taekwondodeild Aftureldingar var í skemmtilegu samstarfi á dögunum með Borgarholtsskóla, á þemadögum skólans, Skóhlífadögum. Þá var nemendum boðið upp á að taka þátt ýmsum viðburðum og námskeiðum. Taekwondodeildin hélt sjálfsvarnarnám- skeið fyrir stúlkur í Borgarholtsskóla. María Guðrún kenndi stelpunum helstu viðbrögð og tækni til að nota lendi þær í ógnandi að- stæðum og naut aðstoðar Aþenu Kolbeins, en hún er einmitt nemandi á listnámsbraut í Borgaholtsskóla og æfir Taekwondo með Aftureldingu af krafti. Góð þátttaka var á námskeiðinu, en á þriðja tug stúlkna voru skráðar og voru þær mjög ánægðar með námskeiðið. Vonandi verður unnt að halda samstarfinu áfram, enda virðist þörfin og eftirspurnin á slíkri fræðslu vera til staðar. Taekwondodeildin í samsarfi með Borgarholtsskóla Sjálfsvarnarnámskeið á Skóhlífardögum stelpurnar læra tæknina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.