Mosfellingur - 28.04.2022, Síða 38

Mosfellingur - 28.04.2022, Síða 38
 - Íþróttir og ungmenni38 Friðbjörn Bragi Hlynsson varð Íslands- meistari í klassískum kraftlyftingum á dög- unum. Hann setti einnig tvö Íslandsmet í réttstöðulyftu og samanlögðu. Friðbjörn lyfti 252.5 kg í hnébeygjum, 162,5 kg í bekkressu og 278 kg í réttstöðu- lyftu eða samanlgt 693 kg. Friðbjörn varð annar stighæstur keppenda og er með fast sæti í landsliðinu hann keppir fyrir Lyft- ingafélag Mosfellsbæjar. Kristín Dóra Sigurðardóttir, Lyftingafélagi Mosfellsbæja, varð Íslandsmeistari í 76 kg flokki í Ólympískum lyftingum, eftir harða keppni um gullið. Kristín lyfti 77 kg í snörun og 96 kg í jafn- hendingu. Samanlagt lyfti Kristín 171 kg. Kristín er búin að vera mjög dugleg að æfa undir handleiðslu Guðmundar Sigurðsson- ar Ólympíufara. Mótið fór fram að Varmá í mars. Friðbjörn Bragi og Kristín Dóra urðu Íslandsmeistarar Frábær árangur Lyftingafélagsins Friðbjörn bragi kristín dóra Taekwondodeild Aftureldingar var í skemmtilegu samstarfi á dögunum með Borgarholtsskóla, á þemadögum skólans, Skóhlífadögum. Þá var nemendum boðið upp á að taka þátt ýmsum viðburðum og námskeiðum. Taekwondodeildin hélt sjálfsvarnarnám- skeið fyrir stúlkur í Borgarholtsskóla. María Guðrún kenndi stelpunum helstu viðbrögð og tækni til að nota lendi þær í ógnandi að- stæðum og naut aðstoðar Aþenu Kolbeins, en hún er einmitt nemandi á listnámsbraut í Borgaholtsskóla og æfir Taekwondo með Aftureldingu af krafti. Góð þátttaka var á námskeiðinu, en á þriðja tug stúlkna voru skráðar og voru þær mjög ánægðar með námskeiðið. Vonandi verður unnt að halda samstarfinu áfram, enda virðist þörfin og eftirspurnin á slíkri fræðslu vera til staðar. Taekwondodeildin í samsarfi með Borgarholtsskóla Sjálfsvarnarnámskeið á Skóhlífardögum stelpurnar læra tæknina

x

Mosfellingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.