Mosfellingur - 28.04.2022, Blaðsíða 2

Mosfellingur - 28.04.2022, Blaðsíða 2
Í þá gömlu góðu... Umsjón: Birgir D. Sveinsson (birgird@simnet.is) MOSFELLINGUR www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is Næsti Mosfellingur kemur út 12. maí Útgefandi: Mosfellingur ehf., Spóahöfða 26, sími: 694-6426 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hilmar Gunnarsson, hilmar@mosfellingur.is Ritstjórn: Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir, annaolof@mosfellingur.is Ragnar Þór Ólason, raggiola@mosfellingur.is Ruth Örnólfsdóttir, ruth@mosfellingur.is Prentun: Landsprent. Upplag: 5.000 eintök. Dreifing: Afturelding. Umbrot og hönnun: Mosfellingur ehf. Próförk: Ingibjörg Valsdóttir ISSN 2547-8265 Tekið er við aðsendum greinum á mosfellingur@mosfellingur.is og skulu þær ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánudegi fyrir útgáfudag. Mosfellingur kemur út að jafnaði á þriggja vikna fresti. Nýlega byrjuðum við með nýjan dagskrárlið sem nefnist Mosfellingur í beinni. Þá erum við í beinni útsendingu á samfélagsmiðl- inum Instagram. Þessa dagana erum við að bjóða oddvitum stjórnmálaflokkanna hér í bæ í spjall. Góð leið til að kynnast frambjóðendum og þeirra stefnumálum. Útsendingarnar hafa fengið góð- ar viðtökur en einnig er hægt er að horfa að lokinni upptöku. Þessi sýn á frambjóðendur gefur okkur betri mynd af þeim og persónuleika þeirra. Fylgið okkur endilega á Instagram. Það verður því stíf dagskrá næstu daga enda framboðin alls sjö tals- ins. Við erum búin að spjalla við tvo oddvita og höldum áfram í kvöld. Mosfellingur kemur næst út fimmtudaginn 12. maí, korter í kosningar. Það er líf og fjör í þessu. Netfangið okkar er sem fyrr mosfell- ingur@mosfellingur.is ef þið viljið koma einhverju á framfæri. Spjallað við oddvita Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings www.isfugl.is 6 Héðan og þaðan - Fréttir úr bæjarlífinu2 Í Mosfellsbæ búa og starfa fjölmargir landsþekktir listamenn. Nýlega hlaut einn þeirra, Anna Guðný Guð- mundsdóttir píanóleikari, heiðursverðlaun íslensku tónlistarverðlaunanna. Anna Guðný og fjölskylda hennar fluttu í Mosfellsbæinn árið 1990. Hún var bæjarlistamaður Mosfellsbæjar árið 2002. Í viðtali við Karl Tómasson í Mosfellingi segir Anna Guðný m.a. frá blómstr- andi söng og tónlistarlífi í Mosfellsbæ. Á tónleikum í Hlégarði 13. maí 1979 lék hún lokaprófs- verkefni sín frá Tónlistar- skólanum í Reykjavík. Þá var Bösendorfer flygillinn í Hlégarði talinn eitt besta hljóðfærið á landinu og eftirsóttur af listamönnum m.a. fyrir upptökur á hljómplötum. Mynd af dívum. Sumarið 2006 dvöldu í viku í Mosfellsbæ, sem gestir Skólahljómsveitar Mosfellsbæjar,70 Ítalir frá Monzuno sem er bær í grennd við Bologna. Myndin er tekin þegar þær skemmtu gestunum. Heiðursverðlaun hamingjuóskir ANNA GUÐNÝ OG DÍvURNAR Í DALNUM. MARGRÉT PONZI, DIDDÚ OG GUÐRÚN TÓMASDÓTTIR. vIÐ fLyGILINN Í HLÉGARÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.