Mosfellingur - 28.04.2022, Qupperneq 2
Í þá gömlu góðu...
Umsjón: Birgir D. Sveinsson (birgird@simnet.is)
MOSFELLINGUR
www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is
Næsti Mosfellingur kemur út 12. maí
Útgefandi: Mosfellingur ehf., Spóahöfða 26, sími: 694-6426
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Hilmar Gunnarsson, hilmar@mosfellingur.is
Ritstjórn:
Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir, annaolof@mosfellingur.is
Ragnar Þór Ólason, raggiola@mosfellingur.is
Ruth Örnólfsdóttir, ruth@mosfellingur.is
Prentun: Landsprent. Upplag: 5.000 eintök. Dreifing: Afturelding.
Umbrot og hönnun: Mosfellingur ehf.
Próförk: Ingibjörg Valsdóttir ISSN 2547-8265
Tekið er við aðsendum greinum á mosfellingur@mosfellingur.is
og skulu þær ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar
skulu berast fyrir kl. 12, mánudegi fyrir útgáfudag.
Mosfellingur kemur út að jafnaði á þriggja vikna fresti.
Nýlega byrjuðum við með
nýjan dagskrárlið sem nefnist
Mosfellingur í beinni. Þá erum við í
beinni útsendingu á samfélagsmiðl-
inum Instagram. Þessa
dagana erum við
að bjóða oddvitum
stjórnmálaflokkanna
hér í bæ í spjall. Góð
leið til að kynnast
frambjóðendum
og þeirra
stefnumálum.
Útsendingarnar
hafa fengið góð-
ar viðtökur en
einnig er hægt
er að horfa að lokinni upptöku. Þessi
sýn á frambjóðendur gefur okkur
betri mynd af þeim og persónuleika
þeirra. Fylgið okkur endilega á
Instagram.
Það verður því stíf dagskrá næstu
daga enda framboðin alls sjö tals-
ins. Við erum búin að spjalla við tvo
oddvita og höldum áfram í kvöld.
Mosfellingur kemur næst út
fimmtudaginn 12. maí, korter í
kosningar. Það er líf og fjör í þessu.
Netfangið okkar er sem fyrr mosfell-
ingur@mosfellingur.is ef þið viljið
koma einhverju á framfæri.
Spjallað við oddvita
Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings
www.isfugl.is
6
Héðan og þaðan
- Fréttir úr bæjarlífinu2
Í Mosfellsbæ búa og starfa fjölmargir landsþekktir
listamenn. Nýlega hlaut einn þeirra, Anna Guðný Guð-
mundsdóttir píanóleikari, heiðursverðlaun íslensku
tónlistarverðlaunanna. Anna Guðný og fjölskylda hennar
fluttu í Mosfellsbæinn árið 1990. Hún var bæjarlistamaður
Mosfellsbæjar árið 2002.
Í viðtali við Karl Tómasson
í Mosfellingi segir Anna
Guðný m.a. frá blómstr-
andi söng og tónlistarlífi í
Mosfellsbæ.
Á tónleikum í Hlégarði 13.
maí 1979 lék hún lokaprófs-
verkefni sín frá Tónlistar-
skólanum í Reykjavík. Þá
var Bösendorfer flygillinn
í Hlégarði talinn eitt besta
hljóðfærið á landinu og
eftirsóttur af listamönnum
m.a. fyrir upptökur á
hljómplötum.
Mynd af dívum. Sumarið
2006 dvöldu í viku í Mosfellsbæ, sem gestir Skólahljómsveitar
Mosfellsbæjar,70 Ítalir frá Monzuno sem er bær í grennd við
Bologna. Myndin er tekin þegar þær skemmtu gestunum.
Heiðursverðlaun
hamingjuóskir
ANNA GUÐNÝ OG DÍvURNAR Í
DALNUM. MARGRÉT PONZI, DIDDÚ
OG GUÐRÚN TÓMASDÓTTIR.
vIÐ fLyGILINN Í HLÉGARÐI