Austurglugginn


Austurglugginn - 18.11.2004, Blaðsíða 3

Austurglugginn - 18.11.2004, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 18. nóvember AUSTUR • GLUGGINN 3 Hetjur á Egilsstöðum: Björguðu lífi vinkonu sinnar Tvær stúlkur á Egilsstöðum sýndu hárrétt viðbrögð á þriðju- daginn í síðustu viku þegar vin- kona þeirra fékk bráðaofnæm- iskast. Líklega urðu viðbrögðin til Vinkonurnar Rut og Jóhanna voru með farsíma og hringdu strax í 112 og báðu um sjúkrabíl og hjálpuðu Önnu á meðan. „Við vissum alveg hvað átti að gera,“ Seyðisfjörður Ný virkjun kynnt Áform um virkjun í Fjarðará í Seyðisfirði voru kynnt á borgarafundi s.l. sunnudag. Fram kom að virkjunin verður minni en áður hafði verið talað um, eða 7-8 megawött og er ástæðan sú að minni virkj- un leiðir af sér minna um- hverfisrask auk þess sem hún er talsvert ódýrari. Engu að síður er talið að um hagkvæman virkjunar- kost sé að ræða en raf- magnið sem framleitt Seyðisfjörður (mynd: Mats) verður, mun selt inn á landsdreifikerfið. Það er fyrirtækið íslensk orku- virkjun í Reykjavík sem hefur átt frumkvæði að þessu en reiknað er með að stofnað verði nýtt félag um virkjunina með aðsetur á Seyðisfirði. Núverandi virkjun í Fjarðará, Fjarð- arselsvirkjun, er elsta starfandi virkjun á landinu en hún var stofnsett 1913 og framleiðir innan við eitt megawatt. bvg@agl. is Vinkonurnar Rut, Anna Karín og Jóhanna. Hunangið er á borðinu. þess að lífi hennar var bjargað. Anna Karín (tíu ára) fékk of- næmiskastið laust eftir hádegi á þriðjudaginn í síðustu viku en hún hefur ofnæmi fyrir hnetum. Hún var stödd á heimili sinu ásamt tveimur vinkonum, Jóhönnu Sig- urþórsdóttur (tíu ára) og Rut Malmberg (ellefu ára), þegar hún neytti hunangs sem talið er að sé örsök kastsins. Hún fékk roða í andlitið og öndunarvegurinn þrengdist með þeim afleiðingum að hún átti erfitt með öndun. sagði Rut og bætti við að hún hafi ekki verið hrædd. Jóhönnu leist hins vegar ekki á blikuna. „Eg hélt fyrst að hún væri að leika sér en svo sá maður að hún var ekki að því,“ sagði hún. Móðir Önnu, Kolbrún Björns- dóttir, segir að viðbrögð Jóhönnu og Rutar hafi að öllum líkindum bjargað lífi hennar. Hunangið hef- ur verið sent til Neytendasamtak- anna en ekki er nein innihaldslýs- ing á dollunni. Til sölu hjá Fjarðabyggð Fjarðabyggð óskar eftir tilboðum í tvo vinnuskúra sem fjarlægja þarf af núverandi lóð. Skúrarnir eru um 10 fermetrar að stærð hvor og eru staðsettir á lóð þar sem áöur stóð malbikunarstöð sveitarfélagsins að Hofi í Norðfjarðarsveit. Tilboðum skal skila fyrir kl:12:00 þann 26.nóvember 2004. Nánari upplýsingar veitir Jón Björn Hákonarson, upplýsinga- og kyn- ningarfulltrúi Fjarðabyggðar, í síma 470-9036 og á netfanginu: jon.bjorn@fjardabyggd.is og tekur hann einnig á móti tilboðum. Fjarðabyggð - námskeið * Neskaupstaður Villibráð er veislumatur laugardaginn 20. nóv. kl: 11-15 í grunnskólanum. * Eskifjörður Gerð umsókna vegna styrkja, lána og þróunarverkefna mánudaginn 22. nóv. kl: 17:00 í safnaðarheimilinu. Skráning hjá Fræðsluneti Austurlands Fyrirlestur um Þjóðgarð í Víkum og á Fjörðum Ólafur Örn Pétursson kynnir lokaverkefni sitt í landafræði við HÍ í háskólanámssetrinu á Vonarlandi fimmtudaginn 25. nóv. kl. 20:00. Athugið! Skrifstofur Fræðslunetsins verða lokaðar fimmtudaginn 18. og föstudaginn 19. nóvember vegna haustfundar Kvasis - samtaka fræðslu- og símenntunarmiðstöðva á landsbyggðinni. ÁSTÆÐUR FYRIR fVÍ ít Þ& AÐ LÁTA MÍKRÓSKERA DEKKIN #1 BETRA VEGGRIPj Yfirborð dokktlnt samanstendur af mörgum ammrri flötum. Astmðan fyrlr þvl að yflrborði dekksins er aklpt I ammrrl fletl er mikllvmgi þalrra þegar kamur að hilku og bleytu. Þeaalr flatlr ni ekkl grlpi mað alittu yflrborðlnu heldur mað hvössum brúnum. MÍKRÓSKURÐUR bmtlr um betur og fjölgar þelm brúnum aem fyrlr aru I munatrl dakkalna. immrrl grlpfletlr §2 BETRI hemlun Rannaóknlr hafa aýnt fram i að meata hamlunaritaklð nmat ritt iður an dakklð mlaalr grlplð. MÍKRÓSKURÐUR atmkkar þannan tlmaramma. Taktu aftlr þvl i myndlnnl hir tll hllðar hvarnlg mlkróakurðurlnn myndar flalrl hvaaaar brúnlr aem grlpa I. Þaaaar brúnlr mlnnka hemlunarvegalengd I bleytu og i hilu yfirborðl. HVASSAR BRÚNIR & #3 kt«» mrntmsmjwm Nýtt malbik getur verlð tiltölulega alitt og fallt an þagar það eldlat og tekur að alltna braytlat yfirborðið og verður hrjúft. Dekklð þarf avo að gleypa þetta yflrborð og taka tll aln allt hnjaak. MÍKRÓSKURDUR eykur aveigjanleika dekkalna og mlnnkar ílag i belglnn og hllðar dakkalna. Þetta eykur ekkí aðelna llftlma dekkalna heldur gelrlr akaturlnn mun þmgllagrl. Hitamyndun #4 IfTRt KÆLIN.s Hitamyndun er algengur oraakavaldur fyrlr bllunum, akemmdum og óaðlllegu alltl I dekkjum, Þó að þaaal hltamyndun þyklr eðlileg vegna núnlnga getur hltlnn komlð niður i endlngu dakkalna. MÍKRÓSKURÐUR dregur úr hita og aflelðingum hana með þvl að leyfa dakklnu að kólna. Elna og aiat hir tll hllðar hltnar mlkróakorið dekk mun mlnna vegna þeaa hve mlkróakurðurlnn loftar betur um dakklð. Elna og i vatna- kaasa safnaat hitinn fyrlr i ammrrl avmðl aem kólna auðveldar. Míkróskurður er einfaldlega betri f Við míkróskerum fyrir þig bæði ný og notuð dekk $ iar MARANGONI jInwufSTUHE f.re>,ro>nc DUItAHGO* &ALUAMM felgoréttihgavél t >!VU9m"iwii.i Couotfy 8UOQRAOQ, HUNfFIR?, ^eghermiF ÞVERKLETTUM 1, EGILSSTÖÐUM • SÍMI 471 2002 • 660 7979 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 08:00 TIL 18.00 OG LAUGARDAGA FRÁ 10:00 TIL 16:00 WWW. DEKKJAHOLLIN. IS SMURSTOO L.

x

Austurglugginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.