Austurglugginn


Austurglugginn - 18.11.2004, Blaðsíða 12

Austurglugginn - 18.11.2004, Blaðsíða 12
Heimasíða Hitaveitu Egilsstaða og Fella ef www.hef.is Ausmr®gluggiim iT’iTrtt«Cí5Ct-i' * 5. ooveBsber c 477 1750 Leyfðu okkur að þjóna þér Ferðaskrifstofa Austurlands Sími 471 2000 - www.fatravel.is Kjarnorkuendur- vinnslustöð í Fellum Iðnaðarráðherra tilkynnti á blaðamannafundi í dag, að reist yrði kjarnorkuendur- vinnslustöð í Fellum á Héraði. Þetta segir hún gert til að mæta kröfum sveitarstjórnar- manna um auknar skatttekjur af orkumannvirkjum og einnig er þetta liður í stóriðjuvæð- ingu landsbyggðarinnar. Ekki mun þurfa að virkja vegna þessara framkvæmda en ráð- herra þótti það miður. Endur- vinnslustöðin mun veita um 450 manns atvinnu en hún verður flutt notuð frá Hvíta- Rússlandi þar sem hún var upp- haflega byggð árið 1954. Framkvæmdum lýkur fyrir 1. júní n.k. en þá hafa uppsagnir kennara tekið gildi. Fimmtudags- SPURNINGIN Jónas Þór Jóhannsson -fráfarandi sveitastjóri á Noröur-Héraði Er það Guð og gaddurinn núna, Jónas? „Nei, nei. Það er ekkert annað en bjart framundan hjá mér." Það var ekki hljótt um samein- ingu Norður-Héraðs við nágrann- ahreppa sína á dögunum en í kjölfar hennar er embætti sveitar- stjóra hreppsins ekki lengur til. Því er Jónas nú væntanlega á höttunum eftir nýju starfi. 20. nóvember. Opið frá 11 -18 10 - 20% afsláttur af öllum vörum Símí 477-1224 Hafiurbnui 4, Neckaupstað Strippað á Seyðisfirði: „Það þarf að koma mönnum á bragðið" Goldfinger, strippstaðurinn þekkti í Kópavogi, lagði land undir fót um síðustu helgi og hélt svokallað „Goldfinger- kvöld“ á Hótel Seyðisfirði. Erótískir dansar eru umdeildir á Seyðisfirði líkt og annars staðar og segir einn Seyðfirðing- ur sem Austurglugginn talaði við þetta vera „hallærislegt“. Aðstandendur hótelsins láta slík orð sem vind um eyru þjóta og gætu alveg hugsað sér að endurtaka leikinn. „Það þarf að koma mönnum á bragðið,“ segja þeir. „Hér var haldið Goldfinger- kvöld um helgina og ég held að þetta hafi bara gengið ágætlega,“ segir Helgi Haraldsson, sem rekur Hótel Seyðisfjörð ásamt föður sínum Haraldi Sigmarssyni, að- spurður um hvað hafi eiginlega Kvöldin voru mislöng en „allt get- ur gerst í þessu“ sagði Helgi en út- skýrði það ekkert frekar. Einka- dansinn mun hafa fallið vel í kramið samkvæmt upplýsingum Austurgluggans. Ásgeir Davíðsson, Geiri, slakar á í bilnum sínum. DV-mynd. verið á seyði á Seyðisfirði um síð- ustu helgi enda óvenjulegur við- burður hér fyrir austan þó hann sé ekki einstakur. „Goldfinger- kvöldið" var langt eða þrjú kvöld frá fimmtudegi til laugardags. Haraldur, faðir Helga, var ekki eins hress með útkomuna. „Miðað við hvað þetta var mikið auglýst þá reiknaði ég nú með fleirum. Ég sá t.d. engan frá Kárahnjúkum,“ segir hann, greinilega vonsvikinn ið í mat og það var búið að byrgja fýrir alla glugga og allt voðalega laumupúkalegt. Svo byrjaði dans- inn og einhvern veginn fannst manni þetta absúrd - kannski af því að Seyðisíjöröur er bara svo lítill. Annars hef ég ekkert á móti svona dansi. Maður hlýtur að bera virðingu fyrir stúlkum sem rífa sig upp úr örbirgð í Rússlandi að koma alla leið hingað á Seyðis- fjörð til að vinna fyrir sér.“ með Kárahnjúkafólkið en hann segir þó ekki útilokað að þetta verði reynt aftur. „Ég held að það sé með þetta eins og svo margt annað: Það þarf að koma mönnum á bragð- ið.“ Haraldur segir að lítið hafi verið urn neikvæð viðbrögð frá bæjarbúum en þó hafi heyrst í einni konu. „Hún er hvort sem er alltaf á móti öllu,“ var útskýring hans. „Hallærislegt og grátbroslegt" Þóra Guðmundsdóttir á Seyðisfirði, yfirlýstur femínisti, segir að þetta hafi verið „grátbroslegt og hallærislegt“ eins og hún orð- aði það. „Ég var þarna eitt kvöld- Erótiskur dansari „I ham". Um helgina var dansað á erótiskan hátt á þessum stað. Þóra Guðmundsdóttir, feministi: „Ein- hvern veginn fannst manni þetta absúrd" Seyðfirðingar „tippsa" vel Við þetta allt saman má svo bæta að menn hjá Goldfinger eru ánægðir með ferðalagið austur. Ekki náðist reyndar í Asgeir Dav- íðsson sjálfan (Geira) en Sigurður Sigurðsson sem svaraði í símann hjá kompaníinu sagði þá vel geta hugsað sér að endurtaka leikinn enda sé Austurland gósenland fyr- ir svona lagað um þessar mundir. Og tippsa Seyðfirðingar vel? „Já,“ var svarið hjá Sigurði. -JKÁ TM-Öryggi Sameinaðu allar tryggingar á fyrir fjölskylduna einfaldan og hagkvæman hátt. www.tmhf.is I ÖRYGGI SAMKAUP Verslið þar sem EGILSSTÖDUM úrvaUó er... Opíð mánud. - föstud. 9-19 laugardaga 10-18 ...aUt í einni ferð T7/Mmm\\ sunnudaga 12-18 mLssmSmm

x

Austurglugginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.