Merkúr


Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 65

Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 65
Listin aö komasf áíram. Einn frændi minn var kaupmaður. Faðir hans hafði rekið verslun, sem hann gat rjett aðeins lifað á. Þessa verslun erfði frændi minn, og honum tókst að gera hana að stærstu verslun landsins i sinni grein. Hann varð vellríkur, fekk heiðurstitla og heiðursmerki, var öllum hjálpsamur, studdi vísindi og listir og bygði kirkju fyrir eigið fje. Jeg spurði hann einu sinni að því, hvernig hann hefði farið að því að komast svo vel áfram, og bað hann að leggja mjer heilræði. Svar hans fer hjer á eftir: Þrent er mest um vert, ef maður vill komast áfram í heiminum: dugnctður, góð sambönd og' höfuðstóll. Þú mátt ekki misskilja mig. Það er ekki nauðsynlegt aS þetta þrent fjúgist aS. Eitt er máske nóg, tvent er gott, en hest er aS alt fylgist aS. En sá, sem hefir ekkert af þessu er til einskis nýtur og kemst aldrei áfram. Mest er undir dugnaSinum og hæfileikunum komiS, því aS þá kemur hitt af sjálfu sjer. Jeg skal nú útlista þetta betur. ÞaS er víst ekki til sá maSur, sem ekki hefir hæfileika i einhverja átt. Til þess aS sólunda ekki bæSi tíma og fje, verður hver maður að reyna að gera sjer það ljóst, eins snemma og unt er, til hvers hann muni vera hæfastur. Oftast er það það, sem mann langar mest til. Langi mann til þess að nema einhverja iðn, þá á hann að gera það, því að viljinn dregur hálft hlass. Góðum ráðum skyldi hver maður fylgja, þess vegna er sjálfsagt að ráðfæra sig við reyndan mann og föður sinn, jafnvel lækni sinn, til þess að fá að vita hvort heilsan þolir það starf, sem maður ætlar að velja sjer. Þegar maður hefir svo ákveðið, hvaða lífsstöðu hann ætlar sjer, verður hann að kosta alls kapps um að læra listina til fullnustu og afla sjer eins mikillar þekkingar viðvílcjandi henni eins og unt er. Sem betur fer eiga menn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Merkúr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.