Merkúr


Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 53

Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 53
51 leiðum, bárust lijer til eyrna portugölsku sjómannanna. Sögur sagðar af æfintýralöndum í fjarlægð, ráðlegging- ar og hugmyndir um nýjar siglingar og' landafundi rædd- ar. En æðsta takmark allra sæfarenda þeirra tíma var það, að finna leið að auðlindum Austurlanda með því að sigla í vesturátt. í þessu umhverfi, sem nú liefir verið lýst, lifði Kolum- bus, og þarna mun liann eflaust hafa fengið hugmyndir sinar um hinar löngu og æfintýrariku sjóferðir, sem síðar urðu til þess að gera nafn hans ógleymanlegt. Kolumbus tekur nú að vinna að hugmyndum sínum um landafundi í vesturátt, með oddi og egg. Hann byrjar á því að safna öllum þeim sögum og frásögnum, er hann getur komist yfir um ný lönd og leiðir, og spyr alla sæfarendur, er hann hittir, spjörunum úr um þessi efni. Samtímis les bann alt það, er hann kemst yfir um siglingar fornaldar- innar. En mesta hjálp fær hann samt hjá lækni einum frá Florenz, sem jafnframt var frægur stjörnufræðingur. Hjá lækni þessum fekk Kolumbus kort, þar sem leiðin lil Indlands, með því að sigla í vesturátt, var sýnd. Nú þótti Kolumbusi tíminn kominn til þess að hefjast lianda, og árið 1483 fór hann á fund Portugalskonungs og tjáði honum fyrirætlanir sínar og óskaði eftir stuðn- ingi hans. Konungurinn var nú samt ekki á sama máli og Kolumbus, og vildi ekkert með hugmyndir hans hafa að gera. Kolumbus sá nú að eitthvað varð nýtt til bragðs að taka og fór nú úr landi, til Spánar. Á Spáni komst hann í samband við ýmsa málsmetandi menn, sem böfðu greiðan aðgang að hirðinni, en þótt hugmyndir hans fengi hjer nokkuð betri undirtektir en í Portugal, var samt ekki lalið heppilegt að leggja út í framkvæmd þeirra að svo stöddu. Loks kom þó að því að Kolumbus náði sam- komulagi við Spánarkonung. 17. apríl 1492 var undir- skrifaður samningur sá, er gerði honum fært að hefja framkvæmdir liugsjóna sinna. Sainkvæmt samningi þess- um átti Kolumbus að vera ráðandi í löndum þeim og 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Merkúr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.