Merkúr


Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 13

Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 13
11 4. grein. Meðlimir sambandsins geta orðið allir þeir, sem lokið hafa námi í Verslunarskóla íslands, og ennfremur nem- endur í efsta bekk skólans. Þó geta þeir síðarnefndu eigi fengið inngöngu fyr en eftir áramót þann vetur, sem þeir ljúka burtfararprófi. 5. grein. Ársgjald fjelaganna er kr. 2.00, en lægsla æfigjald kr. Ö0.00, sem renna i fjelagssjóð. Úr honum mega engar greiðslur fara fram, nema með samþykki aðalfundar eða sambandsstjórnar. Ársgjaldið greiðist fyrirfram fyrir hvert ár. Starfsárið telst milli aðalfunda. 0. grein. Aðalfundur sambandsins skal haldinn i október ár hvert Skal þá taka fyrir eftirfarandi: a) Stjórnin leggur fram skýrslu yfir starfsemi sambands- ins á árinu. b) Lagðir fram endurskoðaðir reikningar sambandsins. c) Kosnir 5 menn í stjórn og 3 til vara. í stjórn skulu ekki eiga sæti fleiri en 3 úr sama árgangi. d) Kosnir 2 endurskoðendur. e) Kosin þriggja manna ritnefnd. f) Önnur mál. Atkvæðisrjett hafa aðeins skuldlausir meðlimir. Til að- alfundar skal boðað með hálfsmánaðar fyrirvara í útvarpi og auk þess með styttri fyrirvara í a. m. k. 2 dagblöðum Reykjavíkur. Aðalfundur er því aðeins lögmætur að % hluti fjelagsmanna sje mættur. Framhaldsaðalfundur er lögmætur án tillits til þess, hve margir mæta, enda sje boðað til hans með viku fyrirvara. 7. grein. Forseti sambandsins skal kosinn sjerstaklega, en aðrir stjórnarmeðlimir í aðalstjórn sameiginlega. Einnig skidu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Merkúr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.