Merkúr - 01.09.1939, Page 13

Merkúr - 01.09.1939, Page 13
11 4. grein. Meðlimir sambandsins geta orðið allir þeir, sem lokið hafa námi í Verslunarskóla íslands, og ennfremur nem- endur í efsta bekk skólans. Þó geta þeir síðarnefndu eigi fengið inngöngu fyr en eftir áramót þann vetur, sem þeir ljúka burtfararprófi. 5. grein. Ársgjald fjelaganna er kr. 2.00, en lægsla æfigjald kr. Ö0.00, sem renna i fjelagssjóð. Úr honum mega engar greiðslur fara fram, nema með samþykki aðalfundar eða sambandsstjórnar. Ársgjaldið greiðist fyrirfram fyrir hvert ár. Starfsárið telst milli aðalfunda. 0. grein. Aðalfundur sambandsins skal haldinn i október ár hvert Skal þá taka fyrir eftirfarandi: a) Stjórnin leggur fram skýrslu yfir starfsemi sambands- ins á árinu. b) Lagðir fram endurskoðaðir reikningar sambandsins. c) Kosnir 5 menn í stjórn og 3 til vara. í stjórn skulu ekki eiga sæti fleiri en 3 úr sama árgangi. d) Kosnir 2 endurskoðendur. e) Kosin þriggja manna ritnefnd. f) Önnur mál. Atkvæðisrjett hafa aðeins skuldlausir meðlimir. Til að- alfundar skal boðað með hálfsmánaðar fyrirvara í útvarpi og auk þess með styttri fyrirvara í a. m. k. 2 dagblöðum Reykjavíkur. Aðalfundur er því aðeins lögmætur að % hluti fjelagsmanna sje mættur. Framhaldsaðalfundur er lögmætur án tillits til þess, hve margir mæta, enda sje boðað til hans með viku fyrirvara. 7. grein. Forseti sambandsins skal kosinn sjerstaklega, en aðrir stjórnarmeðlimir í aðalstjórn sameiginlega. Einnig skidu

x

Merkúr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.